Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 30

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 30
28 Tafla 9. Fraínleiðsla eftir atvinnugreinum 1978-1982. Hlutfallsleg skipting vcrgra þáttatckna. % Brcyting milli ára, % 1978 1979 1980 1981 1982 1. Landbúnaður og vinnsla búvöru 7,2 -5,0 -0,6 -2.5 -0,8 2. Fiskvciðar og vinnsla 16,8 15,9 9,7 0,7 -14,5 3. Iðnaður 12.7 3,0 5,0 0,8 2,0 4. Byggingarstarfscmi 9,3 -2,0 5,0 -1,0 0,0 5. Verslun og vcitingarckstur 10,4 2,0 1.0 5,0 2,0 6. Opinbcr þjónusta og aðrar atvinnugrcinar .... 43,6 3,8 2,8 3,3 2,7 Landsframlciðsla 100,0 4,4 4.1 1,9 -1,2 sem fæst með ráðstöfunaruppgjöri landsframleiðslu1) eins og nánar verður lýst hér á eftir. Þær spár fyrir árið 1983, sem hafa verið raktar hér að framan, leiða til þeirrar niðurstöðu, að útflutningsframleiðslan í heild verði 1% minni en í fyrra. Er þá gert ráð fyrir, að aukning iðnaðarvöruframleiðslu til útflutnings vegi að miklu leyti upp þann samdrátt, sem horfur eru á að verði í framleiðslu sjávarafurða. Horfur um framleiðslubreytingar í þeim greinum, sem selja afurðir sínar og þjónustu innanlands, eru ákaflega óráðnar. Ljóst er, að úr kaupmætti tekna yfirleitt dregur á þessu ári og útgjöldum heimilanna sömuleiðis. A hinn bóginn er líklegt, að samdráttur í almennri eftirspurn komi í ríkari mæli niður á innfluttum vörum en innlendum, eins og tölur fyrir fyrri helming ársins gefa raunar til kynna. Samkeppnisstaða þeirra greina, sem keppa við innflutning, hefur batnað að mun að undanförnu, einkum í kjölfar efnahagsaðgerðanna í maímánuði. Ymsar þessara greina munu því að líkindum geta aukið markaðs- hlutdeild sína og haldið umsvifum sínum í horfinu, þrátt fyrir minnkandi heildareftirspurn. Að öðru leyti má nefna, að gert er ráð fyrir, að umsvif í þeim greinum, sem háðar eru innlendri eftirspurn, verði töluvert minni í ár en í fyrra. Samkvæmt þjóðhagsspánni, sem rakin er í þessari skýrslu, er heildarlandsfram- leiðslan1) talin verða 4-5% minni á þessu ári en árið 1982. Þetta er nokkru minni samdráttur en spáð er fyrir þjóðarframleiðsluna á árinu, en um þann mun er nánar fjallað í yfirlitskaflanum um þjóðarframleiðsluna hér á eftir. 1) Þetta hugtak er nánar skilgreint á bls. 66.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.