Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 35

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 35
33 og hækkað ýmist minna eða meira en annað verðlag. Ennfremur hafa gengisbreytingar valdið sveiflum í verðlagi innfluttrar vöru. Loks hefur verð- lagning á opinberri þjónustu verið með ýmsum hætti og oft ekki fylgt almennri þróun verðlags, heldur gjarnan tekið stærri stökk og færri en aðrir vöru- og þjónustuflokkar. Þetta misgengi kemur glöggt fram í yfirlitunum tveimur sem hér fylgja, en þau sýna annars vegar þriggja mánaða breytingar frá upphafi árs 1982 og hins vegar tólf mánaða breytingar frá miðju ári 1979. Þannig hækkaði búvöruverð í heild frá því í nóvember 1981 þar til í nóvember 1982 langtum minna en aðrir þættir vísitölunnar, vegna mikilla niðurgreiðslna á fyrri hluta ársins, eins og áður var nefnt. Þegar líða tók á árið, snerist þetta við og búvörur hækkuðu umfram flesta aðra liði. Hefur sú þróun raunar haldist fram á þetta ár. Verð á opinberri þjónustu hefur á hinn bóginn hækkað talsvert meira en aðrir þættir vísitölunnar allt þetta tímabil. Tafla 13. Verðbreytingar í framfærsluvísitölu 1982-1983, %. Nóvember Nóvember Febrúar Maí- Ágúst- Nóvember 1982- Febrúar- Nóvember 1981-febrúar -maí ágúst nóvember 1981- febrúar maí 1981- 1982 1982 1982 1982 1982 1983 1983 maí 1983 1. Landbúnaðarvörur....... -0,2 0,1 13,9 21,8 38,6 16,4 25,0 101,7 2. Fiskur................... 16,8 7,5 12,2 18,1 66,4 19,8 16,8 132,8 3. Aðrar innlendar neyslu- vörur .................... 10,7 11,8 10,8 20,4 65,1 11,4 20,5 121,6 4. Innfluttarneysluvörur ... 13,5 10,5 10,5 17,9 63,4 17,8 20,8 131,0 5. Opinber þjónusta...... 12,8 17,8 16,9 19,6 85,8 16,9 26,8 175,4 6. Önnur þjónusta .......... 14,3 7,3 16,2 13,2 61,3 16,7 17,1 120,5 7. Húsnæði .................. 4,6 32,9 3,9 6,5 53,8 4,3 49,0 139,0 Framfærsluvísitalan samtals 9,7 10,9 11,8 17,5 59,8 15,1 23,4 127,0 Þessar tölur segja hins vegar ekki alla söguna, því ef litið er yfir lengra tímabil en síðustu átján mánuði, til dæmis aftur til ársins 1979 eins og gert er í meðfylgjandi töflu, kemur í ljós, að meðalhækkun einstakra þátta vísitölunnar er svipuð. Fyrri hluta tímabilsins, eða fram undir ársbyrjun 1982, er hækkun á opinberri þjónustu undir meðalhækkun vísitölunnar í heild, en síðari hlutann snýst þetta við eins og áður sagði. Um síðustu áramót var árshraði verðbreytinga á mælikvarða framfærsluvísi- tölunnar kominn upp undir 60%. Á fyrstu mánuðum þessa árs fór verðbólgan síðan ört vaxandi. Þannig var tólf mánaða hækkun framfærsluvísitölunnar komin í 68% í febrúarbyrjun og hafði aldrei orðið meiri frá því verðvísitölureikningar hófust hér á landi árið 1914. í maíbyrjun var tólf mánaða hækkunin komin upp í 87% og þær verðlagsspár, sem fram voru settar á þeim tíma, hnigu allar í þá átt, að fyrirsjáanlegar væru að öllu óbreyttu miklu hærri verðbólgutölur en áður hefðu þekkst hér á landi. Þannig var talið, að undir lok þessa árs yrði tólf mánaða hækkun framfærsluvísitölunnar komin upp í 130% eða meira og meðalhækkunin milli 1982 og 1983 um eða yfir 100%. 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.