Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 54

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 54
52 lækkaði að mun. Þá var skreiðarverð lægra að meðaltali en árið áður og mjöl- og lýsisverð um fjórðungi lægra í dollurum en árið 1981. Álverð lækkaði mjög mikið árið 1982 og samkvæmt verslunarskýrslum var meðalverð á áli um fimmtungi lægra í dollurum en árið 1981. Álverðið fór lækkandi eftir því sem leið á árið og var á síðasta fjórðungi þess 5% lægra í dollurum en að meðaltali á árinu. Svipaða sögu er að segja af verði á kísiljárni, en það lækkaði þó mun minna að meðaltali en álverð, eða um 13-14% í dollurum, en var á fjórða ársfjórðungi 10% lægra í dollurum en að meðaltali á árinu. Hin mikla verðlækkun á áli dró meðalverð alls útflutnings nokkuð niður, en að áli frátöldu lækkaði útflutningsverð að meðaltali um 8'/2% í dollurum. Meðalverð vöruinnflutnings hækkaði um 58,9% í krónum árið 1982. Reiknað í dollurum lækkaði innflutningsverð um 8%. Þar af lækkaði innflutningsverð á olíu samkvæmt verslunarskýrslum um 10,5% í dollurum, en að olíuvörum frátöldum nemur lækkun innflutningsverðs 7V2%. Er það nokkru meiri lækkun en á innflutningsverði OECD-ríkja árið 1982 og mun meiri en á útflutningsverði sömu ríkja. Raunar er dollargengi óheppilegur mælikvarði á erlenda verð- breytingu innflutnings íslendinga, þar sem tiltölulega lítill hluti hans er í dollurum. Miðað við meðalgengi helstu viðskiptamynta íslendinga lækkaði verð innflutnings án olíu um 0,7%. Verð á neysluvörum hækkaði í krónum umfram meðaltalið, en verðhækkun á fjárfestingarvörum og rekstrarvörum (án olíu) var heldur undir meðaltali. Sem fyrr segir var olíuverð samkvæmt verslunarskýrslum um 10,5% lægra í dollurum í fyrra en árið áður. Verð á bensíni á Rotterdam- markaði var lágt á fyrstu mánuðum ársins 1982 en hækkaði töluvert í sumarbyrjun með aukinni eftirspurn á þeim árstíma. Undir lok ársins lækkaði bensínverð síðan á ný. Verð á gasolíu hélst fremur lágt fram eftir árinu 1982, Tafla 21. SkráS olíuverð á Rotterdam-markaði eftir mánuðum 1980-1983. $ pr. tonn. Bensín Gasolía 1980 1981 1982 1983 1980 1981 1982 1983 Ársmeöaltal 356 351 319 317 299 290 Janúar 388 356 321 287 345 310 316 274 Febrúar 373 350 300 261 309 306 281 242 Mars 370 342 273 262 299 308 262 235 Apríl 360 340 308 291 319 290 280 249 Maí 363 334 349 288 320 272 296 240 Júní 359 346 351 297 312 272 285 245 Júlí 349 374 330 304 287 272 Ágúst 312 362 323 271 293 286 September 324 360 337 284 297 305 Október 349 361 333 303 311 314 Nóvember 371 356 309 323 323 295 Desember 353 335 288 300 323 287
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.