Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 61

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 61
59 Tafla 25. Innflutningur 1981-1983. Milljónir króna Magnbreytingar fob. á verðlagi hvors árs frá fyrra ári, % Spá 1981 1982 1981 1982 1983 Skip og flugvélar................................... 334 399 -6,0 —25,0 1,5 Landsvirkjun ....................................... 130 92 169,0 —55,5 -20,0 Stóriðja ........................................... 556 721 -3,5 -18,3 6,5 Sérstakur innflutningur .......................... 1 020 1 212 4,5 —25,2 2,9 Almennur vöruinnflutningur ....................... 5 712 9 152 7,0 0,8 -12,5 Þar af: olíuvörur................................. 1 089 1 591 -4,0 -5,6 -3,0 annað..................................... 4 623 7 561 9,8 2,3 -14,5 Vöruinnflutningur, alls .......................... 6 732 10 364 6,8 -3,1 -10,7 Þjónustuinnflutningur ............................ 3 178 5 809 12,7 9,5 3,0 Innflutningur vöru og þjónustu ................... 9 910 16 173 8,6 0,8 -5,8 fjórðung en annar innflutningur um 13%. Innflutningsverð hefur hins vegar lækkað á þessum tíma að því er virðist og innflutningurinn því minnkað minna en tölur á föstu gengi gefa til kynna. Innflutningsverð í erlendri mynt virðist um 2% lægra á fyrri hluta þessa árs en á sama tíma í fyrra, en um 1% lægra en að meðaltali í fyrra. Þar af hefur olíuverð, reiknað í dollurum, lækkað um 8% frá fyrri hluta árs 1982 en um 10% frá meðaltali ársins 1982. Samkvæmt þessu hefur vöruinnflutningurinn í heild á fyrri hluta þessa árs dregist saman um 15—16% frá sama tíma í fyrra, almenni innflutningurinn hefur minnkað um 12—13%, olíuinnflutningur um 25% og annar almennur innflutningur um 11%. Búist er við, að enn dragi úr almennum innflutningi á síðari hluta ársins, bæði vegna kaupmáttaráhrifa efnahagsráðstafananna í lok maí svo og vegna áhrifa gengisbreytingarinnar í maílok á hlutfallið milli innflutningsverðs og innlends verðlags. Fyrir árið allt er nú reiknað með, að sérstakur vöruinnflutningur (skip, flugvélar, innflutningur til stórvirkjana, álverksmiðju og járnblendiverksmiðju) aukist lítillega að raungildi vegna framleiðsluaukningar stóriðjuveranna. Olíu- innflutningur er talinn verða 3% minni að magni en í fyrra, en annar almennur vöruinnflutningur 15% minni. í heild er reiknað með, að vöruinnflutningur dragist saman um 11% að raungildi á árinu. Þessi spá er nokkuð óviss vegna þeirrar óvissu, sem almennt ríkir um áhrif þeirra miklu breytinga, sem orðið hafa í efnahagsmálum á árinu. Viðskiptajöfnuður — Greiðslujöfnuður. Eins og fram hefur komið varð þróun utanríkisviðskipta afar óhagstæð á síðastliðnu ári. Samkvæmt bráðabirgðatölum reyndist halli á vöruskiptajöfnuði 1 885 milljónir króna, sem svarar til um 6% af þjóðarframleiðslu, en var um 1%
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.