Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 63

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 63
61 ferðamann, og er nærtæk skýring mikil fjölgun bandarískra ferðalanga. Útgjöld íslendinga vegna ferða- og dvalarkostnaðar erlendis hækkuðu um 12,5% og fjölgaði ferðum þeirra til útlanda um nær 5%. Verulegur halli er á ferðamanna- reikningi og gjöld næstum þreföld á við tekjur. Samgöngureikningurinn var í jafnvægi og jukust tekjur lítillega umfram gjöld. Mikil aukning varð þó á útgjöldum flugfélaga, sem námu um 1 200 milljónum. Nettótekjur af varnarliði námu nær 1 100 milljónum króna og jukust um ríflega þriðjung á árinu. Hallinn á þjónustureikningi 1982 stafaði fyrst og fremst af halla á vaxtareikn- ingi, sem nam 1 475 milljónum króna, en reiknað á meðalgengi 1982 var hallinn 1981 1 292 milljónir króna. Vaxtagjöldin námu 1 815 milljónum króna og hækkuðu um rúm 17% miðað við 1981. Vaxtatekjur jukust um rúman þriðjung á föstu gengi. Vextir af erlendum lánum stóðu óbreyttir og nokkurrar lækkunar gætti, þegar líða tók á árið í kjölfar lækkandi verðbólgu víðast hvar. Viðskiptajöfnuður, sem er samtala þjónustujafnaðar og vöruskiptajafnaðar, var óhagstæður um 3 110 milljónir króna, eða sem svarar 10% af þjóðarfram- leiðslunni. Viðskiptahallinn hefur vaxið ár frá ári síðan 1979; var 5% af þjóðarframleiðslu 1981 en 2,3% árið 1980. Viðskiptahalla má jafna til skamms tíma með því að taka erlend lán eða ganga á gjaldeyrisvarasjóði. Á árinu 1981 var viðskiptahallinn meira en jafnaður af fjármagnsinnstreymi, sem nam 7% af þjóðarframleiðslu þess árs, og styrktist því gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins verulega. Á síðastliðnu ári nam innstreymi fjár- magns og aðrar gjaldeyrishreyfingar en þær, sem raktar verða til vöru- eða þjónustuviðskipta, um tveimur milljörðum umfram útstreymi, en það dugði aðeins til að mæta um tveimur þriðju af viðskiptahallanum. Heildargreiðslu- jöfnuður var því neikvæður um 1 164 milljónir króna og minnkaði gjaldeyris- Tafla 27. Viðskiptajöfnuður - greiðsiujöfnuður 1981-1983. Milljónir króna á meðalgengi ársins 1982. 1981 1982 Spá 1983 Vöruútflutningur, fob 10 523 8 479 10 000 Vöruinnflutningur, fob 10 838 10 364 9 350 Vöruskiptajöfnuður -315 -1 885 650 Þjónustuútflutningur 3 785 4 584 4 770 Þjónustuinnflutningur 5 116 5 809 6 045 Pjónustujöfnuður -1 331 -1 225 -1 275 Viðskiptajöfnuður -1 646 -3 110 -625 Eriend lán til langs tíma, lántökur umfram afborganir 1 711 2 375 Aðrar fjármagnshreyfingar1) 636 -429 Fjármagnsjöfnuður 2 347 2 002 Greiðslujöfnuður - breyting gjaldeyrisstöðu 700 -1 164 1) Að meðtöldum framlögum án endurgjalds og úthlutun sérstakra dráttarréttinda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.