Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 73

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 73
71 koma ríkissjóðs var óhagstæð um tæplega 1 200 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Þetta er miklu lakara en á sama tíma í fyrra, þegar greiðsluafkoman var óhagstæð um tæplega 100 milljónir króna. Þessar tölur sýna, hversu mjög afkoma ríkissjóðs hefur versnað að undan- förnu. Versnandi staða ríkissjóðs kemur ennfremur fram í verulega aukinni skuldasöfnun við Seðlabankann. Þannig nam nettóskuld ríkissjóðs við Seðla- bankann um 155 milljónum króna í árslok 1982 og hafði þá raunar ekki í annan tíma verið lægri. í lok ársins 1981 var nettóskuldin helmingi meiri miðað við fast verðlag og enn hærri næstu árin þar á undan. Fjárþörf ríkissjóðs óx hins vegar ört á fyrstu mánuðum þessa árs, enda sífellt vaxandi rekstrarhalli. í lok júní var svo komið, að nettóskuldin hafði vaxið upp í meira en 1 300 milljónir króna, en það er meira en tvoföldun miðað við sama tíma í fyrra, reiknað á föstu verðlagi. Á hitt ber þó að líta, að síðasta ár var venju fremur hagstætt í þessu tilliti og meðalskuld ríkissjóðs með lægsta móti. Skuldastaða ríkissjóðs gagnvart Seðla- bankanum í lok júnímánaðar síðastliðins var þannig svipuð og á árunum 1980 og 1981. Meginskýringin á óhagstæðri rekstrar- og greiðsluafkomu ríkissjóðs á fyrri helmingi ársins felst í afturkipp í þjóðarútgjöldum og þar með samdrætti í veltusköttum. Þannig nemur hækkun tekna af almennum aðflutningsgjöldum um 33% í krónutölu á fyrstu sex mánuðum þessa árs, sem svarar til nær fjórðungs samdráttar að raungildi frá sama tíma í fyrra. Tekjur af söluskatti hafa Tafla 33. Þróun helstu tekju- og gjaldaliða ríkissjóðs janúar-júní 1981-1983. í milljónum króna % breyting milli ára Hlutfallsleg skipting, % 1981 1982 1983 1981 1982 1983 1981 1982 1983 Tekjur alls 2 543 4 067 6 402 61,4 59,9 57,4 100,0 100,0 100,0 Beinir skattar 423 605 1 012 64,0 43,0 67,3 16,6 14,9 15,8 Óbeinir skattar 2 079 3 380 5 233 60,8 62,6 54,8 81,8 83,1 81,7 Almennir tollar 367 642 851 58,9 74,9 32,6 14,4 15,8 13,3 Innflutningsgjald af bifreiðum .. 63 75 52 50,0 19,0 -30,7 2,5 1,8 0,8 Söluskattur 873 1 447 2 341 63,5 65,8 61,8 34,3 35,6 36,6 Launaskattur 123 185 274 57,7 50,4 48,1 4,8 4,5 4,3 Rekstrarhagnaður ÁTVR 177 268 393 52,6 51,4 46,6 7,0 6,6 6,1 Ýmis vörugjöld 190 298 520 69,6 56,8 74,5 7,5 7,3 8,1 Aðrir óbeinir skattar 286 465 802 58,9 62,6 72,5 11,3 11,5 12,5 Aðrartekjur 41 82 157 64,0 100,0 91,5 1,6 2,0 2,5 Gjöld alls 2 605 4 029 7 213 60,7 54,7 79,0 100,0 100,0 100,0 Almenn stjórnsýsla o. fl 249 380 725 50,9 52,6 90,8 9,6 9,4 10,1 Menntamál o. fl 432 680 1 198 59,4 57,4 76,2 16,6 16,9 16,6 Heilbrigðismál 190 321 685 59,7 68,9 113,4 7,3 8,0 9,5 Tryggingamál 820 1 211 2 030 80,6 47,7 67,6 31,5 30,1 28,1 Húsnæðis-og félagsmál 86 138 294 30,3 60,5 113,0 3,3 3,4 4,1 Vega- og samgöngumál 223 368 665 70,2 65,0 80,7 8,6 9,1 9,2 Niðurgreiðslur 184 356 526 60,0 93,5 47,8 7,0 8,8 7,3 Útflutningsuppbætur 96 85 108 45,5 -11,5 27,1 3,7 2,1 1,5 Önnurgjöld 325 490 982 38,9 50,8 100,4 12,4 12,2 13,6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.