Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 77

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 77
75 Tafla 34. Verðhækkun helstu gjaldmiðla gagnvart krónunni 1982, %. Sterlings- Dönsk Vestur-þýskt Dollar pund króna mark SDR Frá upphafi til loka árs 103,4 71.4 77,4 92,3 92,4 Að meðaltali 72,9 49,0 46,4 60,1 61,1 Til marks um hækkun dollargengis á árinu 1982 má nefna, að á því ári hækkaði erlendur gjaldeyrir að meðaltali um 61% í verði gagnvart íslenskri krónu, en sé dollar sleppt nemur hækkunin um 50%. Hækkun á dollargengi gagnvart krónunni var 73%, þ. e. dollarinn hækkaði um 15% gagnvart öðrum viðskiptamyntum íslendinga miðað við vægi þeirra mynta í íslenskum við- skiptum við önnur lönd. Gengi sterlingspunds hefur ekki síst ráðist af breytingum olíuverðs í heiminum. í ágúst 1980, þegar pundið stóð sem hæst, var meðalskráning þess 2,39 dollarar. í desember 1982 var pundið skráð 1,62 dollarar og í júlí 1983 var það að jafnaði skráð á 1,53 dollara og nemur lækkun pundsins því meira en þriðjungi frá ágúst 1980. Frá upphafi til loka árs 1982 hækkaði dollargengi um 18,7% gagnvart sterlingspundi, um 5,8% gagnvart þýsku marki og um 7% gagnvart japönsku yeni. Nokkur Evrópulönd felldu formlega gengi gjaldmiðla sinna á árinu 1982 og má sérstaklega nefna Frakkland og Ítalíu auk Norðurlanda, sem beittu gengislækkun á árinu, að Danmörku undanskilinni. Gengi sænsku krónunnar var lækkað um 16% í byrjun október og gengi finnska marksins um 9'/2% um sama leyti. Nokkrum vikum fyrr hafði norska krónan verið lækkuð tvívegis, um 3% í hvort skipti. Árið 1981 var fylgt aðhaldsstefnu í gengismálum á íslandi. í stað þess að beita genginu til að jafna mun innlendrar og erlendrar kostnaðarhækkunar var gengisskráningu beitt til þess að halda innlendum kostnaðarhækkunum í skefjum. Sífelldu gengissigi var hætt og þess freistað að halda meðalgenginu óbreyttu milli formlegra gengisfellinga, sem urðu fjórar á því ári. Frameftir árinu 1981 gerði það þessari gengisstefnu auðveldara fyrir, að hækkun dollarans vó að hluta upp þá rýrnun á afkomu útflutningsatvinnuveganna, sem stafaði af því að meðalgengi krónunnar lækkaði hægar en nam innlendum kostnaðarhækk- unum. Þessi gengisstefna ýtti hins vegar undir spákaupmennsku, þegar líða tók á árið, þar sem verð á innflutningi, sem að mestu er skráð í evrópumyntum, hækkaði mun minna í íslenskum krónum en verð innlendrar samkeppnisvöru. Þetta ýtti undir innflutning, jafnframt því að rekstrarstaða samkeppnisiðnaðar og útflutningsgreina versnaði. Frá og með áramótum 1981/1982 varð stefnubreyting í gengismálum og var tekin upp aðlögunarstefna að nýju. Gengisskráning var felld niður í ársbyrjun 1982 og gengið fyrst skráð hinn 14. janúar það ár. Var meðalgengi þá um 12% lægra en við áramót, en það svarar til 13,6% hækkunar á meðalverði erlends
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.