Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 83

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 83
81 samfara óhóflegum erlendum lántökum. Innstreymi erlends lánsfjár bætir í fyrstu gjaldeyrisstöðu bankanna og eykur því peningamagn. Ef ekki er jafnframt beitt aðgerðum í peningamálum í því skyni að auka sparifjármyndun eða draga úr útlánum, svo sem hækkun vaxta og bindiskyldu, hlýtur hið aukna peninga- magn að auka þjóðarútgjöld. Aukning þjóðarútgjalda umfram framleiðslu veldur verðhækkun og/eða halla á viðskiptum við útlönd. Þegar allt kemur til alls, getur óhóflegt innstreymi lánsfjár á endanum gert gjaldeyrisstöðuna verri, þótt það bæti hana í fyrstu. Á fyrstu mánuðum ársins er allajafna mikið peningaútstreymi úr Seðlabank- anum. Veldur því annars vegar yfirdráttur ríkissjóðs við bankann og hins vegar veiting afurðalána á vetrarvertíðinni. Af þessu leiðir, að lausafjárstaða innlánsstofnana batnar. Á fyrstu mánuðum þessa árs hefur yfirdráttur ríkissjóðs við Seðlabankann aukist verulega. í júnílok nam skuld ríkissjóðs (A-hluta) við Seðlabankann 1 319 milljónum króna og nemur aukningin frá áramótum 1 164 milljónum króna, en á sama tíma í fyrra jókst skuldin um 76 milljónir króna. Lausafjárstaða innlánsstofnana var neikvæð um 662 milljónir króna í lok júní, en það er óbreytt frá því um áramót í krónum talið. Lausafjárstaðan batnaði mikið í júní, eða um 250 milljónir, og má að mestu rekja þann bata til samsvarandi skuldaaukningar ríkissjóðs. í júnflok nam lausafjárstaðan um 4,3% af innlánum, en var um 6,2% af innlánum um áramót. Bráðabirgðatölur sýna, að útlán innlánsstofnana hafa aukist um 80% á 12 mánuðum miðað við júnílok. Nokkuð hefur dregið úr útlánaþenslunni, en milli áramóta varð útlánaaukningin 87%. Hér kemur til samkomulag viðskiptabank- anna í janúar og breytingar á viðskiptum Seðlabanka við innlánsstofnanir, sem vikið var að hér að framan. Á tólf mánuðum miðað við júnílok jukust heildarinnlán innlánsstofnana um 81% að því er talið er og er aukningin langmest á bundnum reikningum. Tölur um peningamagnsbreytingar sýna aukningu á bilinu 60% (M1 og M2) til 80% (M3) á tólf mánuðum miðað við júnflok. Gjaldeyrisstaða bankanna hefur versnað um 1 689 milljónir króna á föstu gengi á undanförnum 12 mánuðum. Lánamál. Ný lán fjárfestingarlánasjóða námu í fyrra um 1 664 milljónum króna og höfðu aukist um 47% miðað við fyrra ár. Þetta er mun minni aukning en árið á undan, en þá nam útlánaaukningin 71%. Á árinu 1981 var útlánaaukningin mun meiri en svaraði til aukningar fjármunamyndunar á því ári. Áætlað er, að útgjöld til fjármunamyndunar 1982 hafi aukist um 51% á árinu og aukning útlána fjárfestingalánasjóða er því svipuð. íbúðalánasjóðir, þ. e. Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verka- manna, lánuðu í fyrra um 633 milljónir króna, eða 59% meira en árið 1981. Miðað við meðalhækkun byggingarvísitölu hafa útlán því lækkað að raungildi um rúm 4%. Eins og undanfarin ár voru útlán Byggingarsjóðs verkamanna 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.