Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 95

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 95
93 um breytingu á orlofslögum, þannig að laugardögum og frídegi verslunar- manna verði sleppt í talningu orlofsdaga. Sama dag og bráðabirgðalögin voru gefin út var ákveðið að fella gengi krónunnar um 13% gagnvart bandaríkjadollara sem samsvarar um 15% hækkun á verði dollars í íslenskum krónum. Gjaldeyrisdeildir banka, sem lokaðar höfðu verið frá 12. ágúst, opnuðu að nýju hinn 23. ágúst, en frá því að gengisskráning var felld niður lækkaði gengi bandaríkjadollars gagnvart flestum öðrum myntum. Hækkuðu því þessar myntir meira gagnvart krónunni en dollarinn og reyndist vegið meðalverð erlendra mynta vera um 16,7% hærra en það var fyrir niðurfellingu gengisskráningar. Svarar þessi hækkun til um 14,3% lækkunar á meðalgengi krónunnar. Með reglugerð nr. 466 var innflutningsgjald á bifreiðum hækkað um 7%. Af bifhjólum greiðist 17% gjald. Verð áfengis og tóbaks var hækkað um 12% að meðaltali. September. Verðbótahækkun launa fyrir tímabilið september til nóvember samkvæmt ákvæðum laga nr. 13/1979 reyndist 10,40%. Samkvæmt sérstökum ákvæðum í kjarasamningum ASÍ og VSÍ og bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar komu 2,9% til frádráttar og hækkuðu því allir launataxtar um 7,50% frá 1. september. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað að almennt fiskverð á tímabil- inu 1. september til 30. nóvember skyldi vera 16% hærra en á næstliðnu tímabili. Afurðaverð til bænda var hækkað um 14,71%. Hinn 1. september tókust samningar milli BSRB og fjármálaráðherra um aðal- og sérkjarasamninga fyrir tímabilið frá 1. ágúst 1982 til 30. september 1983. Samningarnir kveða á um að grunnkaup skuli hækka um 4% hinn 1. september 1982 og um 2,1% til viðbótar 1. janúar 1983. Jafnframt kveða samningarnir á um starfsaldurshækkanir og flokkatilfærslur. Að auki er samið um lengingu orlofs um fjóra daga þannig að orlofsdagar verði 24 virkir dagar hið fæsta og teljast þá laugardagar ekki með. Sérstök bindiskylda var lækkuð úr 5% í 2% af heildarinnlánum. Hinn 15. september hófst sala á nýjum flokki verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs, 2. fl. 1982. Kjör skírteinanna eru hin sömu og í 1. fl. 1982. Hinn 21. september voru gefin út bráðabirgðalög (nr. 81), um Olíusjóð fiskiskipa og hækkun fiskverðs. Kveða lögin á um stofnun Olíusjóðs fiskiskipa, sem skuli á tímabilinu frá 1. september til 31. desember 1982 greiða niður verð á brennsluolíu til íslenskra fiskiskipa. Varið skal til sjóðsins 30 milljónum af greiðsluafgangi Tryggingasjóðs fiskiskipa og ennfremur er sjóðnum heimilað að taka lán að fjárhæð 30 milljónir króna. Áætlað er, að niðurgreiðslur sjóðsins nemi um 22% af olíuverði. Jafnframt var kveðið á um hækkun almenns fiskverðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.