Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 101

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Side 101
99 Samkvæmt ákvörðun yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins hækkaði al- mennt fiskverð um 14,74% frá 1. mars og gildir hið nýja verð til maíloka. Áfengis- og tóbaksverð var hækkað um 15% að meðaltali. Verð til bænda var hækkað um 19,34%. Alþingi samþykkti lánsfjárlög fyrir árið 1983. Helstu ákvæði laganna eru þessi: (a) Fjármálaráðherra er heimilað að taka erlend lán að fjárhæð 852,1 milljónir króna og lán á innlendum lánsfjármarkaði að fjárhæð 188 milljónir króna. (b) Landsvirkjun er heimilað að taka erlend lán að fjárhæð 860 milljónir króna. (c) Nokkrum hitaveitum er heimilað að taka erlend lán til hitaveitufram- kvæmda og skuldbreytinga samtals að fjárhæð 315,9 milljónir króna. (d) Framkvæmdasjóði íslands er heimilað að taka erlend lán að fjárhæð 612 milljónir króna. (e) Ýmsum aðilum er heimiluð erlend lántaka samtals að fjárhæð 84 milljónir króna. (f) Fjármálaráðherra er heimilað að taka erlend lán vegna endurskoðaðrar lánsfjáráætlunar fyrir árið 1982 er nemi allt að 100 milljónum króna. (g) Ýmis ákvæði eru sett um skerðingu lögboðinna framlaga til ýmissa sjóða og framkvæmda. Með lögum nr. 19/1983 var kveðið á um álagningu sjúkratryggingagjalds á árinu 1983. Skal gjaldið vera 2% af gjaldstofni álagðra útsvara umfram krónur 153.900. Alþingi samþykkti lög nr. 20/1983 um sérstakan skatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Lögin kveða á um framlengingu fyrri ákvæða um þennan skatt fyrir árið 1983 og helst skatturinn óbreyttur, 1,4% af fasteignamatsverði. Lög um vísitölu byggingarkostnaðar nr. 18/1983. Kveða lögin á um, að grundvelli vísitölu byggingarkostnaðar, sem Hagstofa íslands reiknar, skuli breytt til samræmis við endurskoðun, sem fram hefur farið á honum. Jafnframt kveða lögin á um, að Hagstofa íslands skuli eigi sjaldnar en á 5 ára fresti athuga, hvort byggingarhættir hafi breyst svo, að ástæða sé til að endurskoða grundvöll vísitölu byggingarkostnaðar. Með lögum nr. 21/1983 um breyting á lögum nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er kveðið á um, að menn, sem láta af störfum vegna aldurs, skuli fá til frádráttar helming tekna sinna síðustu tólf mánuðina áður en þeir láta af störfum. Maí. Framfærsluvísitalan í maíbyrjun reyndist 298 stig og nam hækkunin 23,4% á tímabilinu febrúar til maí 1983. Vegna opinberra umræðna um breytingar á gengi krónunnar í tengslum við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.