Gripla - 2019, Blaðsíða 131

Gripla - 2019, Blaðsíða 131
131 upphafsstaf fyrir Nigra sum á 69v. Ekki verður fullyrt að upphafsstafirnir á 69r og 69v séu eftir sama skrifara, en S á 72r er af allt öðrum toga, teiknað með breiðari dráttum. Innra tvinnið er lýst með rauðu bleki sem mjög hefur dofnað. Hér eru stórir rauðir upphafsstafir, þó án annars skrauts (A á 70r og 71r), og einnig eru við báða söngvana ritaðar fyrirsagnir með rauðu bleki sem harla örðugt er að lesa úr.60 Greina má þrjár ólíkar nótnagerðir en ekki er víst að skrifarar hafi verið svo margir; vera má að sami skrifari hafi haft ólíkar gerðir þeirra á valdi sínu.61 Alls stóðu níu lög á nótnablöðunum í AM 461 12mo en nótur við tvö þeirra eru ólæsilegar eins og áður er getið. Öll lögin eru við latneska bæna- texta og öll eru þau Maríusöngvar utan tvö. Sanctifica nos Domine heyrir til krossmessu á vori (Inventio crucis, 3. maí); Michael prepositus paradisi tilheyrir Mikjálsmessu (29. september) en er einnig varðveittur í broti úr fyrirbænum (suffragia communa) sem taldar eru ættaðar úr Skálholti (aM 241 b I ɛ fol.). Sancta Maria, succurre miseris var oftast sungið á himnaför Maríu (Assumptio Mariae, 15. ágúst) en gat einnig átt við aðrar Maríuhátíðir, til dæmis fæðingardag hennar eða boðunardag. O florens rosa er andstef fyrir Maríuhátíðir og sama gildir um Gaude, Dei genitrix og Ave beatissima civitas. Nigra sum . . . sicut tabernacula, við texta úr Ljóðaljóðum Biblíunnar, er ólíkt sjaldgæfari en annar söngur með sama upphaf og óvíst er hvort hann tilheyrði tilteknum degi. Textarnir eru kunnir úr öðrum evrópskum heimildum, að undanskildu andstefi sem hefst Ave Maria; það hefur aðeins fundist í fyrrnefndu handriti með bænasöng úr Skálholti. Ekki er vitað um nótur við bænina Ave sanctissima virgo í öðrum heim- ildum. Lögin við Sancta Maria, succurre miseris, Gaude, Dei genitrix og Ave beatissima civitas eru hér önnur en þau sem varðveitt eru í erlendum bókum 60 Upphafsstafirnir á 69/72 virðast líkir þeim sem ritaðir eru fyrr í handritinu, til dæmis á 1r; rauðu upphafsstafirnir á 70r og 71r eiga sér einnig hliðstæðu fyrr, í bænahlutanum sem hefst á 47r. Því er ekki ósennilegt að nótnakverið eigi uppruna sinn á sama stað og megnið af handritinu. Hugsanlega eru rauðu upphafsstafirnir á 70r og 71r (A í báðum tilvikum) endur- nýttir úr fyrra lífi handritsins. Fyrirsagnir með rauðu bleki eru í þriðju línu á 70r og annarri línu á 71r en blekið hefur dofnað mjög og ógjörningur er að lesa úr því sem þar stendur. 61 Á 69r eru hreinir ferningar án þess að strik komi úr þeim að ofan- eða neðanverðu, og engin lóðrétt strik afmarka þær nótur sem tilheyra hverju orði fyrir sig. Sama virðist hafa verið raunin á 72v. Á 69v, 70v, 71r–v, 72r og neðri hluta 70r eru halar bæði ofan og neðan úr nótum auk þess sem lóðrétt strik afmarka nótur fyrir hvert orð. í fyrstu tveimur nótna- strengjum á 70r eru langir halar neðan úr nótunum en aðeins hægra megin, og engin lóðrétt strik milli orða. Dý rLIngar og DagLEgt BrauÐ Í LangaDaL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.