Gripla - 2019, Side 152
GRIPLA152
Róbert Abraham Ottósson. Sancti Thorlaci episcopi officia rhythmica et proprium
missæ in AM 241 a folio. Bibliotheca Arnamagnæana Supplementum 3. Kaup-
mannahöfn: Ejnar Munksgaard, 1959.
Rudy, Kathryn M. Rubrics, Images and Indulgences in Late Medieval Netherlandish
Manuscripts. Leiden: Koninklijke Brill, 2017.
Schmitz, Arnold. „Ein schlesisches Cantional aus dem 15. Jahrhundert.“ Archiv für
Musikforschung 1 (1936): 385–423.
Schnall, Jens Eike. „Die dies mali und andere Unglückstage: Kontextualisierung,
Kompilationsmuster und Wissensordnung in nordeuropäischen Handschriften
des Spätmittelalters.“ Opuscula 12 (2005): 343 –378.
Scott-Stokes, Charity. Women’s Books of Hours in Medieval England. The Library
of Medieval England. Cambridge: D.S. Brewer, 2006.
Skeat, Walter W. „A Fifteenth Century Charm.“ Modern Language Quarterly 4
(1901): 6–7.
Skemer, Don C. Binding Words. Textual Amulets in the Middle Ages. University
Park: The Pennsylvania State University Press, 2006.
Steidl, P.D. Vor Frues Sange fra Danmarks Middelalder. Kaupmannahöfn: Katholsk
Forlag, 1918.
Stenzl, Jürg. Der Klang des Hohen Liedes. Vertonungen des Canticum Canticorum vom
9. bis zum Ende des 15. Jahrhunderts. Würzburg: Königshausen & Neumann,
2008.
Widding, Ole og Hans Bekker-Nielsen. „Rosenkrans.“ KLNM 14, 414–415.
Widding, Ole. „Norrøne Marialegender på europæisk baggrund.“ Opuscula 10
(1996): 1–128.
Wilmart, André, O.S.B. Le “jubilus” dit de Saint Bernard (Étude avec textes). Róm:
Edizioni di “Storia e letteratura”, 1944.
V E f S Í Ð u r
Bibliotheca Apostolica Vaticana. https://digi.vatlib.it
Cantus: A Database for Latin Ecclesiastical Chant. cantus.uwaterloo.ca.
Thesaurus Precum Latinarum. http://www.preces-latinae.org/index.htm
Á g r I P
Dýrlingar og daglegt brauð í Langadal. Efni og samhengi í AM 461 12mo
Efnisorð: bænir, söngvar, himnabréf, litúrgía, trúarlíf, Maríudýrkun, Heilög Síta
Handritið AM 461 12mo er að líkindum skrifað á fjórða tug sextándu aldar. Það
geymir leifar af dagatali og páskatöflu auk upplýsinga um kirkjuárið og minnisvers
um tímatalsútreikninga; einnig stök ákvæði Jónsbókar og Kristinréttar Árna
biskups. Þá fer í handritinu mikið fyrir bænum og áköllum, ekki síst þeim sem