Gripla - 2019, Page 272
GRIPLA272
33.
Þess ꜳtte hann alldreij won,
ad almꜳttugur gudsson
munde manndöme klædast,
af meiju hreijrni fædast,
helwijtiss ofann til heria,
sitt hófud sundurmeria.
34.
Sette þꜳ glinnur grꜳr,
í grædarans pijslar sꜳr,
helwijtess hundur rotinn,
þꜳ haus hans war sundur brotinn
sitt dramb, hlaut diófull að pijngia,
drottne eg lof uil sijngia.
35.
Allar ædar i mier,
almꜳttugur gud þier,
skulu til foota falla,
fagnande sijngia og kalla,
lof sie lausnara mijnum,
leijst er mijn sꜳl ur pijnum.
H E I M I L D a S K r Á
H A N D R I T
The Advocates Library, Edinborg
Adv. 21.7.17 (á filmu 25 í Handritasafni Landsbókasafns íslands –
Háskólabókasafns)
Handritasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Reykjavík
JS 136, 8vo
JS 229, 8vo
36.
Jesus Jesus gvuds son,
jeg ꜳ þijn hijngad won,
kom þu snart kongur blijdur,
kuólldar ꜳ dagenn lijdur,
haf mig frꜳ heijmsösöma
i himinsins dijrdarliöma.
37.
Þig drottenn loptinn laung,
lofe med fógrum saung,
heijmskrijnglann óll þier hneige,
huór skiepnann Amen seige,
um hóf himin og grunder,
huad þar i ꜳ og undir.