Milli mála - 2018, Síða 14

Milli mála - 2018, Síða 14
AVÓKADÓ OG MAÍS 14 Milli mála 10/2018 kallaður trigo de las Indias3, ,korn frá Indíum‘, avókadó var líkt við gráfíkju4 en fékk síðar heitið pera, chili kallaðist piparjurt og þar fram eftir götunum.5 Þegar fram liðu stundir fóru aðkomumenn að nota orð og heiti úr tungumálum frumbyggja, oft ásamt skýringum, og tóku þar með upp mörg ný orð í spænsku. Þessi tökuorð bárust með þeim til Gamla heimsins ýmist í ræðu eða riti, í fyrstu til Spánar en með tíð og tíma bárust þau yfir í önnur Evrópumál, oft ásamt afurðinni eða fyrirbærinu sem þau vísuðu til. Leið orðanna var greið, því það voru ekki til orð yfir hið nýja í viðtökumálunum en nýjungar af öllu tagi kalla á ný hugtök og heiti. Flest orðin sem voru tekin upp í spænsku eftir komu Spánverja til Nýja heimsins eru úr taíno, máli indíána á Stóru-Antillaeyjum í Karíbahafi, nahuatl, tungumáli Asteka í Mexíkó, og quechua, tungumáli Inka í Suður-Ameríku. En einnig hafa ratað inn í málið orð úr aravak, aimara, maya, tupí og guaraní. Önnur indíánamál lögðu til stöku orð.6 Það kemur ekki á óvart að þetta hlutfall sé svipað í öðrum evrópskum viðtökumálum. Aðkomuorðin úr frumbyggjamálunum heyra undir ákveðin merkingarsvið. Flest eru þau heiti á plöntum, jurtum, trjám og ávöxtum. Önnur falla undir dýraheiti, þá eru orð sem lúta að veður- fari, siglingum, fatnaði og náttúrufyrirbærum auk orða yfir ýmsar afurðir, svo að helstu svið séu nefnd. 3 José de Acosta, Historia natural y moral de las Indias, México: Fondo de Cultura Económica, 2006 [1590] bls. 190. Acosta greinir frá því að Ítalir kalli maís korn frá Tyrklandi eða tyrkneskt korn. 4 Fray Toribio de Benavente o Motolinia, Historia de los indios de la Nueva España, ritstj. Edmundo O’Gorman, México: Editorial Porrua, 1984, bls. 157. 5 Um þetta má lesa frekar í Emma Martinell Gifre, La comunicación entre españoles e indios: palabras y gestos, Madrid: Mapfre, 1992. Antonio Torres Torres, Procesos de americanización del léxico hispánico, Valencia: Universitat de Vàlencia, 2004. Sami höfundur, „Los procesos de denominación de la nueva realidad americana“, De América a Europa. Denominaciones de alimentos americanos en lenguas europeas, ritstj. Erla Erlendsdóttir, Emma Martinell og Ingmar Söhrman, Frankfurt am Main/ Madrid: Iberoamericana-Vervuert, 2017, bls. 35–46. 6 José María Enguita Utrilla, Para la historia de los americanismos léxicos, Frankfurt am Main/Berlin/ Bern/Bruxelles/New York/Oxford/Wien: Peter Lang, 2004. Tomás Buesa Oliver og José María Enguita Utrilla, Léxico del español de América: su elemento patrimonial e indígena, Madrid: Mapfre, 1992. Emma Martinell Gifre, La comunicación entre españoles e indios: palabras y gestos, Madrid: Mapfre, 1992. F. Ligorred, Paraules de les llengües d’Amèrica, Barcelona: Generalitat de Catalunya, 1992. Pedro Henríquez Ureña, Para la historia de los indigenismos, Buenos Aires: Facultad de Filosofía y Letras de la Universidad de Buenos Aires, 1983. Miguel León-Portilla, „Otro testi- monio de aculturación hispano-indígena: Los nahuatlismos en el castellano de España“, Revista de Antropología Americana v. XI (1981), bls. 219–243. Hugo A. Mejías, Préstamos de lenguas indígenas en el español americano del siglo XVII, México: Universidad Nacional Autónoma de México, 1980.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.