Milli mála - 2018, Page 28

Milli mála - 2018, Page 28
AVÓKADÓ OG MAÍS 28 Milli mála 10/2018 Samkvæmt upplýsingum úr seðlasafni Háskólans í Osló100 er elsta ritdæmið með mais í bókmálsnorsku frá seinni hluta 18. aldar og kemur fyrir í tímaritinu Topografisk Journal frá árunum 1796 til 1798. Af ofansögðu má ætla að jurtin, afurðin og heitið hafi verið þekkt í Noregi á ofanverðri 18. öld, jafnvel fyrr. Orðið kemur fyrir í ýmsum textum á nýnorsku frá 19. öld.101 Samkvæmt norskum heimildum kom orðið inn í málið í gegnum spænsku102 en líklegra má telja að það hafi borist inn í norsku um nágrannamálin, dönsku og sænsku, vegna nábýlis og tengsla landanna. Tökuorðið hefur lagað sig að málkerfi norskunnar.103 Í málinu finnast einnig samsett orð með mais, til að mynda maisplante ,maísplanta‘, maiskolbe ,maís- kólfur‘ og maismel ,maísmjöl‘.104 Í íslenskum heimildum frá 18. öld eru dæmi um heitin tyrkn- eskt hveiti, tyrkneskt korn og indiskt hveiti, og orðið maís kemur jafn- vel fyrir í einstaka texta. Þetta gefur tilefni til að draga þá ályktun að Íslendingar hafi þekkt til kornsins á þessum tíma. Samkvæmt ROH kemur indíánaorðið fyrst fyrir í íslenskum texta frá 1756 með rithættinum mahis. Í umræddum texta, sem er þýðing úr dönsku,105 er orðið útskýrt sem „Tyrkneskt korn“.106 Í Riti þess Islendska Lærdóms-Lista Felags, tímariti frá seinni hluta sömu aldar, er talað um tyrkneskt hveiti eins og sjá má í textabrotinu sem hér fylgir: „Vestan úr heimi høfum ver þat miølgresi fengit, er Mays eda Tyrkneskt Hveiti er nefnt.“107 Árið 1821 skrifar Magnús Stephensen að „þeir lifdu á Indískri Korntegund, er nefnist Mays“.108 Að lokum má nefna handrit í handritasafni Konunglegu bókhlöðunnar í Commerce-Secreterer, Trondhiem, 1776. Trykt hos Jens Christensen Winding paa Autors Bekostning. 100 NLI = Norsk Leksikografisk Institut, Osló. 101 Sama heimild. 102 NOB, s. v. mais. BOB, s. v. mais. 103 Í norsku bókmáli: í óákveðnum hætti eintölu en mais, og í ákveðnum hætti maisen; í fleirtölu maiser og maisene. Í nýnorsku er það en mais í eintölu óákveðnum hætti og í ákveðnum hætti maisen; í fleirtölu óákveðnum hætti maisar og í ákveðnum hætti maisane. Sömu rit. 104 Sömu rit. 105 ROH: Þess Svenska Gustav Landkrons Og Þess Engelska Bertholds Faabreitileger Robinsons, Edur Lijfs og Æfe Søgur, Ur Dønsku wtlagdar Af Sr. Þorsteine Ketels Syne, bls. 309. 106 Sama rit. 107 V, bls. 13. 108 ROH: Utvaldar Smá-Søgur, Almenníngi til Fródleiks og Skémtunar. ... I. Bindis 1.–2. Hefti, bls. 101.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.