Milli mála - 2018, Blaðsíða 68

Milli mála - 2018, Blaðsíða 68
TARTUFFE Í SÖGU OG SAMTÍÐ 68 Milli mála 10/2018 legar fýsnir14 og áreitir húsmóðurina í öðru atriði þar sem hún færir stól sinn frá honum og hann eltir hana á sínum stól, samkvæmt fyrirmælum Molières í leiktexta. Fyrsta leikgerðin hefur því að öllum líkindum verið beittari ádeila á skinhelgi klerkastéttarinnar og ekki eins pólitísk og lokagerð leikritsins þar sem stór hluti af fimmta þætti er lofræða um stjórnvisku konungs.15 Atriði Maríönnu og Valère í öðrum þætti eru kómísk en öllu ljúfari en önnur atriði leikverksins. Það bendir einnig til að þess að elskendunum hafi verið bætt við til að milda ádeiluna í gamanleiknum og fá banninu á honum aflétt. Enn fremur eru í verkinu vísbendingar um að Tartuffe hafi lagt stein í götu Damisar, sonar Orgons, til að koma í veg fyrir brúðkaup hans. Þannig má leiða líkur að því að reiði Damisar hafi hrint atburðarásinni af stað og að hlutverk hans hafi verið stærra í fyrri gerð leikritsins.16 Hirðin hló hjartanlega að leiknum en þessi beiska kómedía var ekki til þess fallin að geðjast klerkunum, því loddarinn andstyggi- legi viðhafði orðræðu sem þeim var töm. Þannig segist Tartuffe vilja verja fénu sem Orgon ánafnaði honum „til dýrðar Himni og meðbræðrum til mikils gagns“17 en það var bein vísun í einkenni- sorð trúarreglu Hins heilaga sakramentis (fr. La Compagnie du Saint- Sacrement), leynifélags skipuðu aðalsmönnum og þingmönnum úr borgarastétt sem beittu áhrifum sínum á konungsvaldið í þágu kaþólsku kirkjunnar.18 Þessi einkennisorð voru mjög vel þekkt og því gat engum dulist að Tartuffe væri hárbeitt ádeila á siðferðispostula reglunnar. Skopstælingin var þeim mun beittari sem Tartuffe er lýst sem rjóðum í kinnum, feitum og sællegum matháki.19 Enn fremur áreitir hann kynferðislega flestar konur sem hann umgengst, en það er í beinni mótsögn við þær andlegu dyggðir og meinlætalíf sem hann talar fyrir. Háðið sveið því meir sem fordæming hræsninnar 14 Í mjög frægu tilsvari („Couvrez ce Sein, que je ne saurais voir“, III, 2, 860) sem í þýðingu Karls Guðmundssonar útleggst sem: „Byrgið þennan barm, / hann særir mína sjón.“ Í Molière, Þrjú leikrit, bls. 34. 15 Georges Forestier og Claude Bourqui, „Notice“, bls. 1365. 16 Georges Forestier og Claude Bourqui, „Notice“, bls. 1364. 17 V, 1, 1248. Þýðing Karls Guðmundssonar. Á frönsku hljóma einkennisorðin svo: „Pour la gloire du Ciel et le bien du prochain.“ 18 Georges Couton, „Notice“, bls. 862 og 868. 19 Tartuffe, I, 4, 233–234, sbr. þýðingu Karls Guðmundssonar: „Tartuff? Hann / er stólpa-stálsleginn // og stór og feitur, – rjóður vangi og munnurinn.“ Í Molière, Þrjú leikrit, bls. 13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.