Milli mála - 2018, Page 105

Milli mála - 2018, Page 105
MARION LERNER Milli mála 10/2018 105 háu væntingum sem við gerum til slíkra skáldverka“.55 Þótt gagn- rýni Poestions sé að hluta til skiljanleg, spyr athugull lesandi sig engu að síður af hverju hann hafi þá lagt það á sig að þýða þessa tilteknu bók á þýsku. Poestion svarar þeirri spurningu sjálfur. Hann telur skáldsöguna einmitt henta til þess „að kynna íslenskar bók- menntir fyrir utan afmarkað upprunasvæði þeirra“.56 Drifkrafturinn er því frekar löngun til að kynna íslenskar bókmenntir almennt en áhugi á þessu tiltekna verki. Að lokum segir Poestion: Gamli fornsagnastíllinn sem þessar frásagnir eru í að mestu leyti, sögu- sviðið og framsetningin á aðstæðum í átthögunum, sem í þeim er að finna, ljá þeim sérkennilegt seiðmagn […] Í þessum skáldsögum og frásögnum kynnumst við íbúum Íslands, siðum þeirra og venjum betur en í nokk- urri vandaðri landlýsingu sem við fengjum frá innfæddum eða erlendum ferðalöngum.57 Hvatinn að þýðingarstörfum fræðimannsins er augljóslega þjóð- eða landfræðilegur áhugi. Hann vill fyrst og fremst kynna land og þjóð; bókmenntaverkið sjálft skipar þar óæðri sess. Titilsíðurnar sem ræddar voru hér að ofan gáfu þegar vísbendingar í þessa átt. Í ljósi þess að Poestion var líka höfundur mikilvægrar landlýsingar kemur þetta sjónarhorn í raun ekki á óvart, og svipaðar röksemda- færslur er víða að finna í skrifum hans. Í formálanum að safnritinu Eislandblüten bendir hann svo á allt að því hagnýtt notagildi bóka sinna. Hann segist þar líta á þær sem undirbúningslestur fyrir Íslandsfara, sem vilji kynnast „anda hinnar íslensku þjóðar“.58 Við lestur ferðabókmennta frá þessum tíma kemur í ljós að þær virðast í raun hafa þjónað þessum tilgangi. Þannig er í Íslandsferðabók Inu von Grumbkow frá 1909, Ísafold. Reisebilder aus Island, oft gripið niður í ljóðaþýðingar Poestions og sú tilfinning vakin að ferða- 55 Jüngling und Mädchen, 1883, bls. 8. 56 Jüngling und Mädchen, 1900, bls. 8. 57 „Der alte Sagastil, in dem diese Erzählungen zumeist geschrieben sind, sowie das heimische Lokal und die Schilderung der heimischen Verhältnisse, die man darin findet, verleihen denselben einen eigentümlichen Reiz […] Wir lernen in diesen Novellen und Geschichten die Bewohner Islands mit ihren Sitten und Gebräuchen besser kennen als in jeder sorgfältigen Beschreibung des Landes, welche uns von Eingeborenen oder fremden Reisenden geliefert werden.“ – Sama rit. 58 Poestion, Eislandblüten, 1904, bls. VII.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.