Milli mála - 2018, Page 112

Milli mála - 2018, Page 112
NÆRVERA OG TÚLKUN ÞÝÐANDANS 112 Milli mála 10/2018 An Verstand und Lieb‘ erstark‘ Und stets sei fromm gesinnt; Immer bleib‘ von Erdentrug Du unberührt, mein Kind!79 Ástæður þýðandans fyrir því að fjarlægja þessar skýringar eru óljósar. Stefnan liggur hins vegar í augum uppi: Hann setur það ekki í forgang að skýra einstakar aðgerðir sínar sem þýðanda, þótt hann hafi annars haft tilhneigingu til að semja gríðarlega ítar- legar skýringar og hvergi farið leynt sem túlkandi frumtextans og samhengis hans í víðum skilningi. Séu athugasemdir þýðandans í Jüngling und Mädchen greindar og flokkaðar eftir flokkunarkerfi Ellenar McRae, sem var nefnt hér að ofan, má sjá að Poestion lagði mesta áherslu á að útskýra upprunamenningu verksins. Skýringar á tungumála- og menningarmun setti hann í annað sæti. Um hlut- verk sitt sem þýðanda þagði hann mestanpart þunnu hljóði og fjar- lægði jafnvel fyrri skýringar úr síðari útgáfum. Í sumum tilvikum er ljóst að Poestion treysti eigin dómgreind betur en dómgreind frumhöfundar. Skipting textans í 38 kafla var nefnd fyrr í greininni. En Poestion er líka gagnrýninn á þær breytingar sem Jón Thoroddsen gerði sjálfur á bók sinni. Í for- málanum að fyrstu útgáfu Jüngling und Mädchen segist hann hafa notast við frumútgáfuna frá 1850.80 Athugulan lesanda rennir í grun að hann hafi ekki þekkt útgáfuna frá 1867 eða að minnsta kosti ekki haft aðgang að henni. Í formála síðari útgáfna þýðingarinnar nefnir hann seinni útgáfu frumtextans. Hann útskýrir í fáum orðum að örfáar breytinganna í henni hafi verið eftirtektarverðar. Innskot sem höfundur hafi ráðist í sé aftur á móti „ekki sérlega vel heppnað“ og hafi því ekki verið haft með í þýðingunni.81 Hér á Poestion við 22 blaðsíðna langa viðbót sem geymir heldur yfirdrifna brúðkaups- senu sem jaðrar við háðsádeilu.82 Hér lætur þýðandinn einnig eigið gæðamat vega þyngra en ákvörðun frumtextahöfundarins. Hann 79 „Ich habe hier eine getreue Nachbildung des isländischen Originalgedichtes versucht, in welchem außer dem Endreim auch der Stabreim angewendet ist. Siehe z.B. die zweite Strophe …“ – Jüngling und Mädchen, 1883, aftanmálsgrein 53, bls. 153, feitletrun þar. 80 Sama rit, bls. 7. 81 Jüngling und Mädchen, 1900, bls. 10. 82 Már Jónsson, „Skáldsagan Piltur og stúlka“, bls. 159.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Milli mála

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.