Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Síða 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Síða 90
1970 — 88 — Skýrslur um berklapróf bárust ekki úr eftirtöldum 14 læknishéruð- urn: Kleppjárnsreykja, Ólafsvíkur, Búðardals, Reykhóla, Flateyjar, Suðureyrar, Súðavíkur, Hvammstanga, Breiðumýrar, Kópaskers, Rauf- arhafnar, Nes, Kirkjubæjar og Hveragerðis. I skýrslum úr öðrum hér- uðum er greint frá berklaprófum á 38449 manns á aldrinum 7—20 ára (tafla XI). Skiptist sá hópur þannig eftir útkomu: 7—12 ára 23477, þar af jákvæðir 141 eða 0,6% 13_20 — 14972, — - — 209 — 1,4— Skýrsla berklayfirlæknis. Á árinu voru framkvæmdar berklarannsóknir, aðallega röntgenrann- sóknir í 12 læknishéruðum. Alls voru rannsakaðir 15374 manns, á 4 heilsuverndarstöðvum 14547 einstaklingar, aðallega úr 6 læknishér- uðum, sbr. bls. 117 (berklarannsóknir í Hafnarfirði og Kópavogi eru eins og fyrr framkvæmdar af Heilsuverndarstöð Reykjavíkur), en með ferðaröntgentækjum 827 úr 8 læknishéruðum. Engar skýrslur bárust um berklavarnarstarfsemi heilsuvemdarstöðvarinnar á Akra- nesi. Fjöldi rannsókna er hins vegar langtum meiri, þar sem margir komu oftar en einu sinni til rannsóknar. Nam hann alls 16374. Eins og fyrr eru þeir, sem rannsakaðir eru með berklaprófi einu saman. ekki taldir með í fjölda einstaklinga eða rannsókna. Minni háttar hópskoðun fór fram í Vestmannaeyjum (237), en enginn fannst þar með virka berklaveiki. Aðrir, sem rannsakaðir voru með ferðarönt- gentækjum, voru eins og áður aðallega skólanemendur og starfsfólk í skólum. Einn þeirra, barn, sem hafði haft samgang við smitandi berkla- sjúkling, reyndist hafa vii'ka berklaveiki. I Heilbrigðisskýrslum árin 1950 (bls. 53) og 1960 (bls. 85) var gerð grein fyrir fjölda nýskráðra og endurskráðra berklasjúklinga í landinu. Raunverulega er fjöldi þessara sjúklinga oftalinn í skýrslum á ári hverju, þar sem ,,margir sjúklinganna eru eðlilega skráðir í fleiri héruðum en einu og þá í fyrsta sinn í því héraði, sem þeir hafa ekki dvalizt áður, enda þótt þeir hafi verið lengi á skrá í heimahéraði sínu. Eru einkum mikil brögð að þessu í þeim læknishéruðum, þar sem berklasjúklingar dveljast til meðferðar, eins og eðlilegt er“. Því hefur verið haldin nafna-, aldurs- og sjúkdóma- spjaldskrá yfir hina berklaveiku. Samkvæmt henni er hinn raunveru- legi fjöldi nýskráðra og endurskráðra berklasjúklinga á öllu landinu á árabilinu frá 1961—1970 sem hér greinir (Samkvæmt spjaldskrá berklayfirlæknis):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.