Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Síða 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Síða 117
— 115 — 1970 Frá 20 sjúklingum voru send sýni vegna gruns um viral meningitis. Sýni þessi dreifðust nokkuð jafnt yfir árið og komu öll af sjúkrahúsum ■ Reykjavík. Rannsóknir á þessum sýnum báru ekki árangur. Send voru sýni frá sjö sjúklingum með bráða pericarditis. I blóðvatni eins þeirra mældist sextánfölcf hækkun á mótefnum fyrir Coxsackie B5 veiru, en rannsóknir á sýnum frá sex sjúklingum með bráða peri- carditis og einum með gamla fibrosis pericardii reyndust neikvæðar. Rannsóknir á sýnum frá 10 sjúklingum með einhvers konar útbrot báru ekki annan árangur en þann, að frá einu stálpuðu barni með út- brot, sem líktust mislingum, ræktaðist RS veira. Hún er ekki viður- kennd orsök að slíkum útbrotum og hefur kannske vaxið sem slæð- mgur í sýninu, en er annars náskyld mislingaveiru. Rannsóknir á Uiótefnum fyrir rauðum hundum voru ekki komnar í gang árið 1970, °g er því ekki útilokað, að þeir hafi valdið einhverju af þessum út- brotum. Sýnin, sem hér um ræðir, voru þó jafndreifð yfir árið, og ekki líklegt að faraldur væri að byrja. Ef íitið er á niðurstöður rannsókna á sýnum frá sjúklingum með uieningitis, pericarditis og útbrot, er ekki útilokað, að á árinu 1970 hafi komið hér enteroveira, sem vex ekki í þeim frumum, sem til voru ú Keldum. Ber brýna nauðsyn til að bæta þá aðstöðu, sem fyrir hendi er til rannsókna á bráðum veirusjúkdómum. Rannsóknir á svo ólíkum veirum, sem hér getur verið um að ræða, eru tímafrek yfirleguvinna, sem verður ekki höfð í hjáverkum, ef einhver árangur á að nást, og l^knar hætta að senda sýni, ef þeir fá ekki niðurstöður með hæfileg- Um hraða. Uppskera veirurannsókna árið 1970 verður að teljast mjög r.Vi‘, og þarf nauðsynlega að komast í beinna samband við þá lækna, Sem stunda sjúklinga með bráða smitsjúkdóma í heimahúsum. Sýni a±’ sjúkrahúsum, einkum lyflæknisdeildum, eru lélegt rannsóknarefni, vegna þess að sjúklingarnir, sem sent er frá, hafa oftast legið í heima- húsum, meðan auðveldast er að rækta frá þeim veirur, en koma svo lnn á sjúkrahúsin með alls konar seinni fylgikvilla, þegar lítið eða ekkert er að finna af virkum veirum og mótefni eru fullhækkuð, svo að ekki er hægt að sýna fram á, hvort ákveðin sýking er ný eða gömul. Engar mænusóttarveirur ræktuðust á árinu. Runnsóknir á árangri mislingabólusetningar hér á landi. Árið 1962 hófust hér á landi virkar ónæmisaðgerðir gegn mislingum með veikluðum veirustofni, sem nefndur er Ender’s Edmonston B. Þessi stofn hefur hér sem annars staðar reynzt haldgóður mótefnavaki. Rann- soknir á blóðsýnum frá um 350 fullorðnum, sem prófaðir voru tvisvar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.