Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Side 152

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Side 152
1970 — 150 bóma brotnaði og lenti í höfði hans. Hann var fyrst fluttur til sjúkra- hússins í......en síðar til Reykjavíkur, og var þar til meðferðar hjá læknunum .... augnlækni og .... lækni, og það liggja fyrir vottorð frá þeim báðum um áverka og meðferð. Vottorð þeirra eru svohljóðandi: Vottorð .... [hins síðarnefnda], dags. 20. janúar 1966: „Vottorð vegna P. S-sonar, f..... 1935,...........firði. Hr. P. S-son, f..... 1935, til heimilis ...., ... .firði, hefur verið hjá mér til rannsóknar og meðferðar nokkrum sinnum vegna afleið- inga höfuðáverka, er hann hlaut að sögn, er „bóma“ um 50 kg að þyngd slóst í höfuðið á honum, er hann var við vinnu um borð í m.b.....hinn 24. apríl 1965. Mun „bóman“ hafa komið á vinstra gagnauga og enni. Féll P. strax á dekkið, missti meðvitund nokkra stund. Að sögn stóð hann fljótlega upp eftir slysið, en féll svo strax niður aftur. Var hann fluttur í land og lagður í Sjúkrahús ...., þar sem hann lá í tvo sólar- hringa. Fór hann síðan þaðan heim til sín, þar sem hann var svo rúm- liggjandi í 10 daga. Treysti hann sér ekki til að vera á fótum vegna mikils höfuðverkjar og svima, sem gerði vart við sig strax eftir slysið og var nánast stöðugur fyrstu 10 dagana, en fór svó smáminnkahdi næstu daga við hvíldina, þannig að hann fór að vinna aftur um 3 vik- um eftir slysið. Versnuðu þessi einkenni strax, er hann reyndi eitt- hvað á sig, svo hann varð að hætta allri vinnu. Samtímis því tók hann eftir því, að hann sá tvöfalt, og mikil þokusýn var á vinstra auga, en borið hafði nokkuð á því, allt frá því hann slasaðist. Höfuðverkurinn, sem enn er töluverður, hefir allt frá því P. slasaðist verið viðloðandi, en versnað mjög við alla áreynslu og þreytu. Sama er að segja um svimatilfinninguna og kvíðann. Heldur telur hann þó þessi einkenni minni nú en þau voru fyrstu mánuðina eftir áverkann. Þokusýnina á vinstra auga telur hann sízt betri nú en fyrst eftir slysið. Vegna áður- nefndra óþæginda hefir vinnugeta P. verið mjög lítil að sögn, síðan hann slasaðist. Hefir hann þó tvívegis reynt að taka upp fyrri störf við sjómennsku, en orðið að hætta því vegna þess, hversu óþægindin versnuðu við það. Hefir hann aðeins getað unnið að undanförnu við létta íhlaupavinnu. Ályktun: Hér er um að ræða 30 ára gamlan mann, sem slasast við vinnu sína, fær slæmt höfuðhögg með þeim afleiðingum, að hann hefur fengið sköddun á sjóntaug vinstra auga, þannig að augað er svo til blint. Auk þess hefur hann fengið sköddun á vöðvum augnloks og hef- ur nokkur einkenni um heilahristing. Vinstra auga er svo til blint, og er talið, að það ástand sé varanlegt. Hins vegar er talið líklegt, að nokk- uð af þeim einkennum, sem stafa frá heilahristingi, muni batna. Þessi maður hefur áður fengið bætur vegna vinnuslyss, er hann varð fyrir 14. marz 1960, og var honum þá metin varanleg örorka 15%.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.