Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Page 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Page 154
1970 — 152 — myndir af lungum sýna ekkert athugavert í lungunum, og ekki sjást nein merki um fract. á rifbeinum, þrátt fyrir að klinikin benti ein- dregið til þess. Sjúkl. telst óvinnufær og fer með fyrstu ferð heim til sín.“ Einnig liggur fyrir vottorð .... yfirlæknis, dags. 6. marz 1970, svo- hljóðandi: „P. S-son, ...., . ...firði, g. sjómaður, f.... 1935, hefur verið hjá mér til rannsóknar vegna slyss, er hann varð fyrir þann 27. nóv- ember 1968. Skv. upplýsingum hans sjálfs og skýrslu um slysið frá Tryggingastofnun ríkisins, er skip hans .... foss var að leysa land- festar á ... .firði, [voru atvik þau], að landfestarvír slóst í v. fót hans, og dróst hann upp alla v. hlið og stoppaði við axilla. Hann fékk við þetta mikið högg og kastaðist í loft upp og í sjóinn milli skips og bryggju, en hann rankaði fljótlega við sér eftir stutt meðvitundarleysi í sjónum og var hjálpað upp á dekk skipsins. Hann marðist mikið á b. fótum, einkum v. Einnig marðist hann á v. læri og v. síðu, og hann hefur senni- lega eftir kliniskum einkennum að dæma rifbrotnað. Hann mun jafn- framt hafa tognað í v. axlarlið, og var hann strax mjög sár og lítt hreyfanlegur. Rtg.mynd af axlarlið sýndi ekki beináverka. Rtg.mynd af lungum var eðlileg, og rifbrot sást ekki á rtg.mynd, þótt sennilega væri um rifbrot að ræða, þar sem hann hafði mjög mikla verki í síðunni og hóstaði upp blóði. Sj. hafði talsverðan höfuðverk fyrstu vikurnar eftir slysið, en hann lagaðist tiltölulega fljótt. Strax eftir slysið varð v. öxl mjög stirð, og hann varð strax var við máttleysi í v. handlegg. Þetta máttleysi lagaðist dál. við æfingar fyrst, en hefur verið óbreytt síðan og sízt batnað. Fyrir ca Vá ári síðan tók sj. eftir máttleysi í v. ganglim, sem hefur heldur ágerzt síðan, og hann segist stinga aðeins við. En þetta er dál. misjafnt eftir því, hvort hann er þreyttur. Tveim mánuð- um eftir slysið vildi sj. fara að vinna og gafst upp eftir 2 mán. vegna máttleysis og verkja í öxlinni. Sj. hefur alltaf verið hraustur áður. Það, sem mest bagar sj. nú, er máttleysi í v. handlegg og jafnvel ennþá meir verkirnir og stirðleiki í v. öxl. Getur ekki hreyft öxlina nema með harm- kvælum. SJcoSun: Hann er hraustlegur útlits og í fljótu bragði psyckiskt eðlih Hann er rétthentur, það er engin dysfasi eða dysarthri. Höfuð- kúpa: Eðlil. Hryggsúla: Eðlil. Heilataugar: Eðlil. lyktarskyn. Sjón: Ekki prófuð, en augnbotnar eðlilegir og sjónsvið gróft prófað eðlil. Ljósop eru jöfn, miðlæg, hringlaga og svara vel Ijósi. Augnhreyf- ingar eðlil. Það er enginn nystagmus og engin ptosis. Corneal- reflexar lífl. jafnir. Húðskyn í andliti eðlil. og tyggingavöðvar eðlil-> hvað snertir krafta. Það er engin andlitsparesa. Heyrn góð á b. eyrum. Tilfinning á afturvegg koks er eðlil. Kokreflex eðlil. Gómbogar lyftast
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.