Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Page 156

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Page 156
1970 — 154 — inn post traumatiskri neúrosu. Hann var talinn óvinnufær af þessum sökum, fyrst í tæpa 2 mánuði, og nálega ári síðar varð hann á ný óvinnu- fær 5Vá mánuð af afleiðingum slyssins. Æfingameðferð hefur engan árangur borið til þessa, og starfsgeta [verður] enn að teljast nokkuð skert. Af afleiðingum slyss, er hann varð fyrir 1965, er vinstra auga svo til blint. Þessi maður hefur verið í 12 skipti á slysabótum og honum verið tvisvar metin slysaörorka hjá Tryggingastofnun ríkisins, 15% örorka 1960 og 25% örorka 1965. Sennilega er hér um vábeiðu að ræða, accident- ophil persónu. Einkenni hans nú virðast dæmigerð „frozen shoulder", sem ekki vill batna við viðeigandi æfingameðferð vegna neurosis post traumatica a. m. k. að verulegu leyti. Batahorfur eru nú a. m. k. vafa- samar eða jafnvel litlar, unz gengið hefur verið frá örorkumati og slysmál þetta gert upp. Tilgangslaust virðist að fresta lengur mati á örorku slasaða vegna afleiðinga þessa slvss, sem telst hæfilega metin varanlega 15%.“ 4. Örorkumat sama læknis, dags. 17. apríl 1970. Það mat er sam- hljóða hinu síðast nefnda að öðru en því, að læknirinn metur þar tíma- bundna örorku, óg er niðurlag þess svohljóðandi: „Tilgangslaust virðist að fresta lengur mati á tímabundinni og var- anlegri örorku slasaða vegna afleiðinga þessa slyss, og telst hún hæfi- lega metin sem nú greinir: Frá slysdegi í 1 mánuð: 100% Eftir það í 1 mánuð: 75% Eftir það í 7 mánuði : 25% Eftir það í 5^2 mánuð: 100% Eftir það varanlega: 15% Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er svara við eftirfarandi spurningum: 1. Er rétt að meta stefnanda 15% varanlega örorku vegna slyss 27. nóvember 1968 til viðbótar 25% örorku vegna slyss 19. apríl 1965 og 15% örorku vegna slyss 14. marz 1960? 2. Á það engin áhrif að hafa á mat vegna slyss 27. nóvember 1968, að stefnandi hafði áður þurft 12 sinnum á slysabótum að halda frá Trygg- ingastofnun ríkisins? Er þá átt við, hvort þau slys, sem orsökuðu þær slysabætur, eigi engin áhrif að hafa á matið. 3. Er tímabundin örorka, eins og hún er metin eftir slys 27. nóvember 1968, rétt í ljósi þess, að stefnandi var á ný skráður á m.s...foss, þann 20. desember 1968?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.