Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 59

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 59
57 bókmenntir, áður en hann samdi sögu sína, er hann lætur gerast 1699. Meðal kvæða um íslenzk efni má nefna Leonce de Saint- Génies: Balder, fils d’Odin. Poeme scandinave en six chants, suivi de notes sur l’histoire, la religion et les mæurs des nations celtiques, er kom út í París 1824, Antoine Peccot: L’embargo, úr riti höfundar Chapitres en vers, er kom út í Nantes 1832 (um atburð í riti Uno von Troil’sr Bref rörande en resa till Island (1772), er kom út í Upp- sölum 1777), og Olivier Jules Richard: Le roman de l’Is- lande. Poeme (Niort 1883). Til leikrita teljast Edmond Rochefort et Benjamin Antier: L’homme des rochers ou les Islandais, mélodrame- en trois actes, á grand spectacle. Répresenté pour la premi- ére fois á Paris, sur le théatre de la Gaité, le 14. mai, 1836 (París 1836, 24 bls.) og Henry Trianon et J. Mazillierr Orfa-Légende islandaise du huitiéme siécle. Ballet-Panto- mime en deux actes etc., París 1853. Ennfremur Charles■ Le Goffic: Le pays. Drame en musique en trois actes et quatre tableaux. Poéme de Ch. Le Goffic. Musique de J. Guy Ropartz. Nancy 1912 (32 bls., gerist á íslandi). — Ch. Le Goffic birti fyrst smásögusafn og var í því ein saga, er nefndist ,,L’Islandaise“ og samdi hann leikritið eftir sögunni. Aðeins 3 persónur eru í leiknum, franskur sjómaður, íslenzkur bóndi og dóttir hans. Var leikurinn sýndur á Opera Comique 1913, aðeins þrisvar sinnumr síðan aftur 1924, en féll ekki í geð, en lögin þóttu falleg, en nokkuð þunglyndisleg. Af skáldsögum er kunnust Pécheur d’Islande eftir Pierre Loti (1850—1923), er þýdd hefir verið á íslenzku af Páli Sveinssyni („Á Islandsmiðum“ 1930). I formála íslenzku þýðingarinnar er sagt nokkuð frá höfundinum. Loti var sjóliðsforingi og hét Julien Viaud. Hann er tal- inn meðal ágætustu rithöfunda Frakka og var gagnkunn- ugur lífi franskra sjómanna á flestum þeim höfum, er fáni Frakklands hefir blaktað á. Bók þessi lýsir lífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.