Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 92
90
^svín, með veiðihundum“, úr norr. beita „veiða með hund-
um eða fálkum“, eig. „láta bíta á“, sbr. beita e-n hund-
um (Flateyjarbók), beita e-n grimmum dýrum (í Heil.-
mannasögum), beita hauki sínum (í Fornaldars. Norð-
urlanda) o. s. frv.
:agréer, í merkingunni „reiðabúa skip“, á 12. öld agroier,
úr ffrö. groi „reiði“: greiði, sbr. seglreiði.
bateau „skip“, ffrö. bat, úr engilsaxn. bát eða norr. bátr,
sem er úr engilsaxn.
bitte (á 16. öld) „akkerisfestarbiti“: biti, þverbjálki.
busse „ker“, við norðurströndina frá því á 12. öld, „breitt
flutningaskip“, frá 14. öld í merkingunni „ker“: úr
buza, bussa „verzlunarskip“, sem er komið úr engilsaxn.
bútse.
canart merkir í ffrö. „sænskt skip“ (á 12. öld): knarri
(knqrr).
carlingue (á 16. öld callingue) „kjölbakki“: kerling (sbr.
Hj. Falk í Wörter und Sachen 4, 56).
cingler „sigla“, á 12. öld sigler (n-myndir frá 14. og 15.
öld): sigla.
crique „lítill flói“ (14. öld): kriki, bugða.
croc (12. öld) „haki, krókur“: krókr.
équipage „skipverjar, skipsáhöld“ (15. öld), dregið af
équiper „búa út skip“: skipa „útbúa skip með háseta og
annað“.
étambord (á 16. öld estambor): stafnborð.
guinde „skipsvinda“ (17. öld), dregið af sögninni guinder
„vinda upp“: vinda.
guindas: „skipsvinda“ (á 12. öld vindas), einnig guindeau:
vindáss.
hauban „skipsreiði, skipskaðall“, á 12. öld hobent: hqfuð-
benda, eig. höfuðband.
haler í merkingunni „toga“ (ennþá í'þessari merkingu í
La Hague): hala.
haveneau „net spennt yfir krosslagðar stengur“, á 18. öld