Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 12

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 12
10 lands og lét síðan vígjask til prests“. Frá dvöl Sæmundar í Frakklandi segir í Biskupasögum og einkum af brott- ferð hans. 1 sögu Jóns biskups helga, hinni elztu, er sagt frá því, að Jón Ögmundsson hafi í utanferð sinni fengið Sæmund til að hverfa aftur heim til fósturjarðarinnar: „ .. . spanði (hann) út hingat með sér Sæmund Sigfússon, þann mann, er einnhverr hefir enn verit mestr nytjamaðr guðs kristni á þessu landi, ok hafði verit lengi utan, svá at ekki spurðist til hans. En hinn helgi Jón fékk hann uppspurðan ok hafði hann sunnan með sér, ok fóru þeir báðir saman sunnan út hegat til frænda sinna ok fóstr- jarðar”.1) 1 Jóns sögu helga eftir Gunnlaug munk segir frá fundum þeirra Jóns og Sæmundar2): „En hinn heilagi Jón gat hann uppspurðan, at hann var með nokkurum ágætum meistara, nemandi þar ókunniga frœði, svá at hann týndi allri þeirri, er hann hafði á œsku aldri numit, ok jafnvel skírnarnafni sínu. En er hinn heilagi Jón kom þar, er hann var fyrir, spurði hvárr annan at nafni. Hinn heilagi Jón sagði sitt nafn, en Sæmundr nefndist Kollr. Jón svarar af gift heilags anda ok mikilli kennispeki: „Ek .getr, at þú heitir Sæmundr ok sér Sigfússon ok fœddr á íslandi á þeim bœ, er í Odda heitir“. Taldi hinn heilagi Jón þar til fyrir honum, at hann kannaðist viðr sik ok ætt sína. Sæmundr mælti: „Vera má, at spnn sé saga þín, ok ef svá er, þá mun finnast í túninu í Odda hóll nokkur, sá er ek lék mér jafnan viðr“. Ok eftir þetta þá kannast þeir viðr með öllu. Þá mælti hinn heilagi Jón: „Fýsir þik ekki í brott héðan?“ Sæmundr svarar: „Gott þikkir mér hjá meistara mínum, en þó, síðan ek heyrða þín orð, ok ek sá þik, virðist mér þó svá, sem sá hafi betr, er þér fylgir ok aldri viðr þik skilst, en eigi sér ek þó ráð til þess, at ek mega þér fylgja, því at meistari minn vill með pngu móti gefa mik liðugan“. Hinn heilagi Jón mælti: „Vit skulum 1) Bisk. I, 156. 2) Bisk. I, 227 o. áfr., sbr. ennfremur Annála IV (1076), VII <1078) og X (1077).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.