Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 108
106
Úr kirkjumáli.
*kríma (presta-): miðe. coröne, croune, ffrö. corone, sbr.
mlþ. krune og ísl. krúnurakstr; ísl. *krýna er dregið af
krúna (sbr. að kóróna, úr lat.).
offrend, kvk. „fórn“: miðe. og ffrö. offrende (sbr. einnig
gardían og heremíti, bls. ???).
L e i k i r.
áss, kk. (síðar *ás) í spilum (teningum): fr. as, miðe. ás
(úr lat. as, assis).
*ball, hvk. „dansleikur": úr fr. bal (ffrö. baller „að
dansa“, úr lat. balláre).
burdia, sögn og burdeigja „stökkva í burtreið": ffrö. bo-
horder, mlþ. bordéren og fr. bordayer.
*burt, hvk. (*burtreið, *burtstöng): ffrö. behort, bohort,
mlþ. bordéren, sögn (ríða á burt hefir lagazt í munni
vegna orðasambands eins og ganga á burt).
*dans (danz): mlþ. danz, ffrö. danse, *dansa (danza),
mlþ. danzen.
*dauss, kk. (daus) „tveir í teningskasti“ (sbr. *ás og
daus): þý. daus, fr. deux (þaðan e. deuce), úr lat. d'uos
(þolf.).
*dufl, hvk. „teningskast“: mlþ. dobel, fr. doublet (lat.
duplum) og sögnin *dufla, eig. „varpa teningum“, mlþ.
dobelen, úr ffrö. (próvensölsku) doplar, laf. dupla lu-
dere; *duflari: úr mlþ. dobeler.
dust, hvk. „einvígi riddara“, einnig dyst (sbr. dö. dyst),
mlþ. dust (mhþ. tjost): úr ffrö. joste, fr. joute, (lat.
juxta „rétt hjá“), sbr. dustera og dusterari: fr. jousteur
(mhþ. tjostierer).
*flauta, dö. flöjte, mlþ. vloite, vleute: úr ffrö. flaute (fr.
flúte).
gammi, kk. „tónstigi“: ffrö. og miðe. gamme, úr gr. Yapga,
nafn bókstafsins g(fyrsti tónn tónstigans á miðöldum).