Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 48

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 48
46 186 U kemur út í París rit eftir M. A. Geffroy: Des in- stitutions et des mœurs du paganisme seandinave. L’Is- lande avant le christianisme d’aprés le Gragas et les sagas, Paris 1864 (4 + 114 bls.). 1868 kom út alllöng ritgerð í franska tímaritinu „Le Tour du monde“ eftir Noel Nougaret, er ferðazt hafði á íslandi 1866 og farið til Geysis og víðar („Voyage dans l’interieur de l’Islande") og fylgja margar myndir þess- ari ritgerð, en þær eru allar mjög gallaðar og urðu til mikils tjóns, því að þær voru birtar í ýmsum öðrum rit- um.1) 1870 kom út í París rit eftir Henry Carcenac: „De l’agri- culture, de la péche, du commerce et de l’industrie en Danemarc at dans ses colonies“ og er þar kafli um ís- lenzka atvinnuvegi (bls. 58—102), en ritgerð þessi studd- ist við stutta íslandslýsingu, er Jón Sigurðsson forseti gerði fyrir hann, og er því þessi ritgerð yfirleitt sönn og góð lýsing á högum íslands.2) 1872 kom út ritgerð eftir A. M. le Tirnbre: Péche de la morue en Islande 1871 í Rev. maritime et coloniale XXXII (París 1872, bls. 74—85). 187U kom út í París lítil ritgerð eftir Ed. Jardin, er kom til íslands með herskipi 1866: Voyage géologique autour de l’Islande, fait en 1866 sur la frégate „Le Pan- dore“ (39 bls.) og sama ár lítill pési eftir Ch. E. de JJjfal- vy: Le pays de Thulé (16 bls.). 1875 kom út 1 Revue des deux mondes (bls. 744—779) ritgerð eftir Georges Aragon: Les cðtes d’Islande et sa péche de la morue. Lýsir hann einkum fiskveiðum Frakka við ísland, undirbúningi þeirra í Dunkerque og öðrum hafnarbæjum og hættum þeirra við strendur fslands, því að úti á rúmsjó sé engin hætta og þá geti sjómaðurinn sagt með Shakespeare: souffle jusqu’ á ce que tu créves, 1) Sbr. Landfræðiss. IV, 111. 2) Sbr. Landfræðiss. III, 198.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.