Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 111
109
*nettur, dö. net, þý. nett: úr fr. net (te) „hreinn, skýr, ná-
kvæmur“ = lat. nitidus „ljómandi“.
*kurt, hvk. „hirð“ og kurt(r), hvk. (kk.) „hirðmenntun“:
ffrö. court, cort, miðaldalat. curtis (sbr. í ísl. *með
kurt og pí).
*kurteiss: miðe. curteis, ffrö. cortois (fr. courtois); kurt-
eisi: miðe. curteisie, ffrö. courtoisie; *kurteislegr.
Önnur orð, er lýsa háttalagi, eru:
*fól, hvk. (og *fóli) ,,fífl“, *fólskur og *fólska: sbr. fdö.
fol og dö. fjols, miðe. fól (e. fool), úr ffrö. fol (fou),
miðaldalat. follis.
*mont (og *montinn): sennilega úr fr. monter, eig. „stíga
á bak“, sbr. á þý. „auf einem hohen pferd sitzen“, á ísl.
„eiga ekki úr háum söðli að detta“.
palliment, hvk. „viðræða“, sbr. mlþ. palléren, og parlament
„viðræða“: mlþ. og ffrö. parlement.
pardún, kk. „náð“: sæ pardon, fr. pardon (miðe. pardoun,
pardun), sbr. pardonner „fyrirgefa“.
*príss (prís) „verðlaun, laun, frægð“: dö. pris, mlþ. pris,
úr ffrö. pris (fr. prix), lat. pretium; *prísa, sögn: mlþ.
prisen, úr ffrö. priser.
*tumba „detta“: fr. tomber (miðe. tumben „dansa,
hoppa“), sbr. orðtækið: hart tumbar sá hátt sér tyllir.
*turna, *umturna (*rangtuma): ffrö. torner, miðe. tur-
nen (e. turn), miðaldalat. tornare.
*turnreið og tumiment: ffrö. tornoiement, miðe. turnei-
ment, tournement.
Loks koma ýmis orð:
amía „vinkona“: fr. amie, mlþ. amie.
*brótolía, sbr. gera brótolíur „valda erfiðleikum“: dö. bru-
dulje, brodulje, þý. máll. bredulje, predulje „truflun,