Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 65

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 65
63 Hefk á Saxa ok á Svía herjat, Frísi ok Frakka ok á Flæmingja, íra ok Engla ok endr Skota, þeim hefk ollum óþarfr verit. 1 Ragnarssonaþætti er sagt frá því, að Sigurðr ormr í auga og Björn járnsíða og Hvítserkr herjuðu víða um Frakkland. í Völsungasögu er frá því sagt, er Sigurðr Fáfnisbani kom upp á Hindarfjall „ok stefndi áleiðis suðr til Frakklands". f Nornagestsþætti segir frá því, er Norna- gestr fór suður í Frakkland: „Vildi ek forvitnast um kon- ungs siðu ok mikil ágæti, er fór frá Sigurði Sigmundar- syni, um vænleik hans ok þroska“. Kom Nornagestr til Frakklands til móts við Hjálprek konung, er hafði mikla hirð um sig. Þar var þá Sigurðr Sigmundarson, Völsungs- sonar, og Hjördísar Eylimadóttur. Á 13. öld tóku íslendingar að snúa á íslenzku erlendum sögum, bæði veraldlegs og andlegs efnis. Meðal þeirra eru Alexanderssaga og Thómas saga erkibiskups. Alexanders- saga er um Alexander mikla og er samin eftir latnesku kvæði, Alexandreis, eftir Frakkann Filip Gautier eða Phi- lippus Gualterus í lok 12. aldar, en kvæðið er tileinkað erkibiskupinum í Rheims, Guillermus, er dó 1201. Brandur biskup Jónsson á Hólum (f 1264) mun hafa snúið Alex- anderssögu á íslenzku, en hann dvaldist í Noregi veturinn 1262—63 og mun hafa gert þýðinguna þar. 1 Thómassögu erkibiskups, er var í miklum metum, er minnzt á París, hina glöðu veröld, þar sem hver maður hefir eina vinkonu sér við hönd nema einn — Thomas enski. í lok 14. aldar og einkum á 15. öld eru margar riddara- sögur af frönskum uppruna mjög lesnar á íslandi. Flest handrit þessara sagna eru frá því um 1400 og þar á eftir, en sögurnar í sinni upprunalegu mynd á Frakklandi eru um og yfir 200 árum eldri. Einn af aðalhöfundum þess- ara sagna á Frakklandi var Chrestien de Troyes á síðari hluta 12. aldar. Franskar bókmenntir hafa ætíð ráðið miklu um efnis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.