Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 87
85
J. J. Rousseau1) 1903 og bók um Rousseau2) eftir Einar
Olgeirsson.
Þá má nefna greinir eftir Thoru Friðriksson um Meyna
frá Orleans,3) um Lourdes (fyrirlestur, er hún flutti
1920)4 5 6) og um Renan,s) ritgerð Stefáns Jónssonar læknis
um Pasteur8) og ritgerð Guðm. Finnbogasonar um Berg-
son og skoðanir hans á trúarbrögðum.7)
Af öðrum ritgerðum og ritum skal nefnt:
Um Réné Bazin í Breiðablikum II, 172 o. áfr.
Blóðbaðið í París 24. ág. 1572, eftir Sig. Gunnarsson.
Iðunn Sig. Gunnarssonar (1860), 1, 264 o. áfr.
Um Paul Bourget í Sunnudagsbl. I, 12. bl.
Um Clemenceau í Andvara 1939, 45—54, eftir Baldur
Bjarnason.
Æfisaga Micliel Eugene Chevreul eftir Þorv. Thorodd-
sen í Tímar. Bókmenntafél. 7, 190 o. áfr.
Frú Ernest Cognacq eftir Pál Sveinsson í Almanaki
Þjóðvinafél. 1927, 39 o. áfr.
Alfred Dreyfus, eftir Alfred Falk. Rvík (nál. 1906).
Sbr. einnig Alfred Dreyfus, eftir Eirík Magnússon í
Freyju III, nr. 2, 3.
Um Henry Dunant, í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar
1929, 32 o. áfr.
Foch marskálkur, eftir Pál Sveinsson. Alm. Þjóðvinafél.
1922, 27 o. áfr.
1) Sig. Þórólfsson: J. J. Rousseau. Rvík 1903 (15 bls.).
2) Einar Olgeirsson: Rousseau. Akureyri 1925 (175 bls.). Enn-
fremur J. J. Rousseau eftir Ben. Þ. Gröndal (kvæði) í Skírni 1915,
304 o. áfr., og J. J. Rousseau eftir Jónas Jónasson í Nýjum Kvöldv.
VI, 139.
3) Skírnir 1909, 147 o. áfr., sbr. einnig Geir Jónasson: Mærin frá
Orleans. Eimreiðin 1931, 91 o. áfr. Æskustöðvar Jóhönnu frá Örk.
Alm. Ól. Thorg. 1923, 41.
4) Skírnir 1920, 261—276.
5) Iðunn 1923, 39—56.
6) Skírnir 1923, 126 o. áfr.
7) Kenning Bergsons um trúarbrögðin, Skírnir 1933, 1—23.