Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 57

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 57
55 tákni ísland. Kemst þessi franski vísindamaður að þeirri niðurstöðu, að Thule tákni fsland og hafi Pytheas farið norður með Bretlandseyjum og að austurströnd fslands, allt norður fyrir Langanes, en síðan farið norður fyrir Jótland, inn í Eystrasalt, austur að baltnesku löndunum. Merkir vísindamenn síðustu ára, eins og Vilhjálmur Stef- ánsson, hafa komizt að svipaðri niðurstöðu. Hefir nú verið skýrt frá allmörgum ritum og ritgerðum á frönsku um ísland og sagt frá innihaldi sumra þeirra. Ferðabækur eru venjulega ómerkilegar og lítið á þeim að græða. Hver höfundur styðst venjulega við þau rit, er á undan hafa birzt, og er því algengt að sjá sömu vitleys- urnar ganga aftur frá einni bók til annarrar. En þessar ferðabækur eru þó í sínu eðli mjög ólíkar og lýsa einkum höfundunum sjálfum og menntun þeirra eða menntunar- leysi. Ferðabækurnar á frönsku um ísland eru sennilega hvorki betri né verri en margar erlendar ferðabækur um ísland. Þær sýna, hvernig Frakkar á mismunandi mennt- unarstigi hafa litið á ísland á liðnum tímum. Frakkland og ísland eru svo gerólík lönd, að við því er varla að bú- ast, að ferðamenn, sem oft hafa ekki dvalizt nema örfáa daga eða einn eða tvo sumarmánuði á íslandi, séu þess megnugir að skilja þjóðareðli íslendinga. Þeir geta lýst því, sem fyrir augun ber, en samstarf lands og þjóðar verður þeim lítt skiljanlegt af stuttri dvöl. Annars eðlis eru þau fræðirit, er birzt hafa á frönsku um íslenzka tungu, sögu og bókmenntir og um náttúru landsins. Hafa franskir vísindamenn lagt sinn hlut til slíkra rannsókna og er ógerlegt að gera slíkum rannsókn- um nokkur skil nema af vísindamönnum í einstökum greinum. 1 Landfræðissögu sinni skýrir Þorvaldur Thor- oddsen allítarlega frá rannsóknum erlendra vísindamanna um náttúru íslands og nefnir „Yfirlit yfir framfarir í náttúrufræði Islands á árunum 1800—1880“ (í 4. bindi) og athugar í sérstökum köflum rannsóknir um sjóinn kringum fsland, loftslag og veðráttufar, rannsóknir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.