Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 142
140
—: Valeur & Co. Rvík (Hringurinn) 1917.
Beaumarchais, C. de: Rakarinn í Sevilla. Rvík (Sk.)
1936. Þýð. Bjarni Guðmundsson.
Bernstein, Henry: Þjófurinn. Rvík (L.R.) 1924—25.
Þýð. Jakob Jóh. Smári.
Berr, Georges & Verneuil: Abraham. Rvík (R.A.) 1927
—28. Þýð. Páll Skúlason.
—: Litli skattur. Þýð. Páll Skúlason.
Bisson, Alexandre: Frú X. Rvík (L.R.) 1921—22 og
1922—23 (12 sýn.).
Bordeaux, Henry: Rústir. Rvík (Útv.) 1935. Þýð. Hjörl.
Hjörleifsson.
Caillavet, sjá Flers, Robert de.
Courteline, Georges M.: Heimilisfriðurinn. Rvík (Útv.)
1935.
Deval, Jacques: Etienne. Þýð. Björn Franzson.
Dinaux, P. & Lemoine: Heimanmundurinn. Rvík (L.R.)
1911—12.
Dubois, J. B.: Hinrik og Pernilla. Rvík (L.R.) 1903,
1905—06 og 1907—08.1)
Dumas, Alexandre fils: Kamelíufrúin Rvík (L.R.) 1906
—07, 1907—08, 1908—09, 1913—14 (samt. 19 sýn.) Útv.
1937—38.
—: Mourieur Alphonse. Sýnt í Rvík 1911.
Duvál, Jacques: Tovaritch. Rvík (L.R.) 1937—38.
Duveyrier, sjá Mallesville og D.
Fauchois, René: Varið yður á málningunni. Rvík (L.R.)
1934—35.2) Þýð. Páll Skúlason.
Flers, Robert de, Caillavet & Etienne Rey: Ævintýrið.
Rvík (L.R.) 1923—24, 1926—27 (8 sýn.).3)
1) Einnig sýnt í íslendingafélagi í Kaupmannahöfn 1904, í Hafn-
arfirði 1912, á Akureyri 1932—33, á ísafirði og Siglufirði 1933—34
og aftur í Hafnarfirði 1934—35.
2) Einnig sýnt í Stykkishólmi 1937—38.
3) Einnig sýnt á Akureyri 1929—30, á ísafirði og Siglufirði
sama ár.