Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 46

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 46
44 marec 1767 til Islands og rit hans og ferðalag Verdun de la Crenne 1771 og rit hans.1) 1796 kom út í París Jacques Grasset de Saint-Sauveur: Habitans de l’Islande í Encyclopédie des voyages. Paris 1796, bls. 5. 1802 kom út í París „Atlas du voyage en Islande, fait par ordre de S. M. Danoise“ og eru í honum margir upp- drættir frá íslandi. Er hér átt við ferð þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar (Traduction du compte- rendu de l’exploration de mm. Eggert Olafsen et Biarne Povelsen, 5 Vol. Paris). Áður hefir verið minnzt á för Noel de la Mariniere 1820 til íslands, för Jules de Blosseville 1838 og Tréhouart’s 1835 með þá félaga Paul Gaimard og Eugéne Robert og hinn mikla leiðangur, er gerður var út til íslands árið eftir, og skal nú reynt að skýra frá helztu ferðabókum á frönsku um ísland, er birtust á 19. öld og fram til síðustu tíma. 1819 birtist lítil ritgerð eftir Christophe Paul de la Poix de Freminville: Relation sommaire d’un voyage fait en 1806 au Pöle boréal, sur la frégate La Syréne, avec une notice physique et géographique sur l’ile d’Islande (í „An- nales maritimes et coloniales, Ile partie“. 1819. París, bls. 537—566). 1823 hefir komið út í París: Choix de voyages dans les quatre parties du monde par J. Mac Carthy — Islande, tome X. (nefnt af Duterte meðal heimildarrita). 1826 kom út rit í Genéve og París eftir Ch. Victor de Bonstetten: La Scandinavie et les Alpes, og er þar við- bætir um ísland (71 bls.), en höfundurinn hefir bersýni- lega aldrei til íslands komið. Hann segir um íslenzka glímu, að hún líkist mjög glímu í þeim hluta Sviss, þar sem þýzka er töluð. í riti þessu eru allskemmtilegar at- 1) í Landfræðiss. III, 93 o. áfr. er skýrt allítarlega frá þessum ferðum og ritum um þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.