Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 137
135
Þjóðólfur:
Hræðsla. Þjóðólfur 1889, 184 o. áfr.
Þjóðviljinn :
Öryrkinn. Þjóðviljinn XXIII.
Ö1 d i n :
Líkhellir Kapúsínanna. Öldin II, 178.
Þá hafa verið gefnar út: Úrvalssögur eftir Maupassant
1936 (Reykjavík), 168 bls. Þar eru þessar sögur: Háls-
menið. Merkið. Chali. Svínið hann Morin. Flækingur.
Vermihúsið. Frú Baptiste. í Monaco. Dramm-Anton.
Joseph. Stjórnarbylting. Á ánni. Mohammed-Fripouille.
Hanagal.
(Um Maupassant: Fræðakorn í Nýjum kvöldvökum
XVI, 127 og Dvöl 1937, 7—8.)
Maurois, André: Listin að elska og Listin að lifa í
hjónabandi o. fl. í Samtíðinni 1942 og síðar.
—: Fyrstu kynni af eldri kynslóð (brot úr bók um
Shelley). Jólablað Alþýðubl. 1942 (Ármann Halldórsson
þýddi).
—: Húsið. Þjóðin I, 176.
—: Gistihúsið „Þanatos-Palace“. Vikan 1939. Þórh.
Þorg. þýddi.
—: Ævisaga Byrons. Sigurður Einarsson þýddi. Reykja-
vík 1944 (í prentun).
Mendés, Catulle: Óhappaóskin. Friðrik J. Bergmann
þýddi. Sögur Breiðablika. Winnipeg 1919, 72—77 (enn-
fremur í Perlum 1931, 184—186).
—: Unga nunnan. Fjallkonan XIV, 147.
—: Óhappaóskin. Perlur 1931, 184.
(Um Mendés sjá Breiðablik II, 40.)
Mercier, Louis: Rökkur (ljóð). Magnús Ásgeirsson
þýddi. Þýdd ljóð 1936, 92.
Mérimée, Prosper: Unnið virkið. Sig. Sig. þýddi. Iðunn
1, 143 o. áfr.
—: Vitrun Karls 11. Björn Jónsson þýddi. Iðunn 4,
133 o. áfr.