Þjóðmál - 01.06.2020, Qupperneq 43

Þjóðmál - 01.06.2020, Qupperneq 43
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 41 Hann segir að horfast verði í augu við að ekki hafi tekist að tryggja heilbrigðan farveg fyrir sjálfstæða fjölmiðla hér á landi. Ein af ástæðum þess sé að ekki hafi tekist að koma böndum á rekstur Ríkisútvarpsins, sem fyrir utan þær gífurlegu upphæðir sem það fær frá skattgreiðendum er grimmur þátttakandi á auglýsingamarkaði og tekur þar til sín rúma tvo milljarða á ári. „Nú er talið að lausnin við þessu sé að taka upp styrktarkerfi fyrir sjálfstæða fjölmiðla,“ segir Óli Björn. „Það skýtur skökku við að taka upp styrktar- kerfi fyrir sjálfstæða fjölmiðla þegar til eru aðrar mun betri leiðir. Sjálfstæðir fjölmiðlar eru mikilvægir og það skiptir máli að hér sé fjölbreytt flóra fjölmiðla. Það er þó ekki líklegt að þeir veiti framkvæmda- og löggjafar- valdinu aðhald eða eflist í gagnrýni sinni á fjárveitingarvaldið sem skammtar þeim úr hnefa.“ Gildir þá ekki það sama um Fjölmiðlanefnd, sem hefur það hlutverk að útdeila styrkjunum? „Jú, svo er nú annað mál að það er eitthvað bogið við það að við séum komin á þá braut að hér starfi sérstök eftirlitsstofnun sem hefur það hlutverk að fylgjast með starfsemi fjölmiðla,“ segir Óli Björn. Hann segir eðlilegt að stuðla að rannsóknum innan akademíunnar þegar kemur að fjölmiðlum en allt annað að starfrækja sér- staka stofnun sem sinnir eftirlitshlutverki og í raun stjórnsýsluhlutverki sem gefur henni vald til að leggja á stjórnvaldssektir samhliða því að útdeila takmörkuðum fjármunum. „Það verður til þess að umhverfi fjölmiðlanna verður óheilbrigðara með tímanum. Það er það sem ég óttast," segir Óli Björn að lokum. gislifreyr@thjodmal.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.