Þjóðmál - 01.06.2020, Síða 58

Þjóðmál - 01.06.2020, Síða 58
56 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Fyrirtæki í sérflokki IBM á Íslandi laut ströngum reglum móðurfyrirtækisins. Reikningshald var með fastmótuðum hætti og niðurstöður þess varð að senda mánaðarlega til aðalstöðvanna í París og engu mátti skeika frá fyrirframgefnum dagsetningum. Allir starfsmenn urðu að lesa og staðfesta að þeir hefðu lesið siðareglur IBM og reglur giltu um klæðaburð. Félagið vildi tryggja starfsmönnum öryggi og þar með kjölfestu í lífi þeirra svo lengi sem þeir óskuðu þess, að því gefnu að þeir stæðu sig í starfi. Laun voru persónubundin og lögð áhersla á að hver starfsmaður hefði frelsi til að semja um sín laun. Þetta var byltingarkennd nýjung á þeim tíma þegar kjör launafólks voru njörvuð niður í kjarasamningum. Erlendir sérfræðingar voru fengnir til að kenna kerfisfræði og forritun, en engin kennsla í þessum fögum fór þá fram í skólum hérlendis. Nýráðnir starfsmenn voru sendir á námskeið í skólum IBM í Svíþjóð, Belgíu, Dan- mörku, Bretlandi og Bandaríkjunum. Brátt hafði myndast svo mikil þekking að kerfis- fræðideildin var þess umkomin að veita full- komna fræðslu um búnað IBM fyrir íslenskan markað. Fyrirtækið tók í byrjun ekki gjald fyrir kerfisaðstoð og þjónustu við uppsetningu tækja. Allt var innifalið í leiguverði vélanna. Viðskiptavinir urðu því kröfuharðir þrátt fyrir að lengi vel væri ekki um neina samkeppni að ræða á þessum markaði hérlendis. IBM á Íslandi yfirtók meðal annars rekstur Skýrsluvinnslu Ottós A. Michelsen sem stofnuð var 1963. Hún byggði á því að viðskiptamenn komu með gögn sín í formi skjala sem sett voru á gataspjöld til frekari úrvinnslu. Gataspjaldavélarnar voru mataðar handvirkt á þeim tíma og þetta var því mikið nákvæmnisverk. Minnsta yfirsjón gat leitt til villna í niðurstöðum. Nýir viðskiptavinir IBM byrjuðu með verkefni í þessari úrvinnslu- þjónustu en leigðu síðan eða keyptu Mynd frá því í desember 1963 þegar samningar voru undirritaðir um tölvu Háskóla Íslands. Ottó situr vinstra megin og gegnt honum Ármann Snævarr háskólarektor. Standandi frá vinstri: Trausti Einarsson, Magnús Magnússon og Jóhannes L.L. Helgason háskólaritari (Ljósm. Ingimundur Magnússon).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.