Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 19
Minningabrot úr brúargerð bróðurson ísaks, Jón Þorsteinsson á Álfhól og Kristbjörgu Bjamadóttur konu hans og Jón Jónsson á Selstöðum, bróður Isaks, og Vilmundínu Knudsen. Jón á Selstöðum fór með Isak og fjölskyldu á bát sínum til Loðmundarijarðar og að Seljamýri, þar sem Isak var að mestu leyti uppalinn. Jón, frændi minn, Sigurðsson á Sólbakka bætti mér upp Loðmundarfjörðinn síðar þetta sama sumar, þegar hann fór með mér ásamt Úlfari, bróður sínum, í reiðtúr til Loðmundarijarðar, sem ijallað er um síðar í greininni. Frá árinu 1957 em til dagbókarfærslur úr brúargerðinni. Á eftir brúnni yfir Svinalæk í Fellum var byggð brú yfír Hallfreðarstaðalæk í Hróarstungu. Þaðan flutti flokkurinn að Staf- dalsá á Fjarðarheiði (10 m). Frásögninni lýkur með endurkomu til Fáskrúðsijarðar. Vió Svínalœk í Fellum Eftirtjöldun þriðjudaginn 18. júní varbyrjað á sökkulgrefti við Svínalæk og var vont að grafa, óþverraklöpp. Það var aðalverkið fyrstu vikuna. Á miðvikudagskvöld komu foreldrar mínir og systkini til að kveðja mig, en þau ætluðu norður í land morguninn eftir [frá Skipalæk] eftir vel heppnaða heimsókn til Austurlands. Við héldum áfram með gröfitinn. Sunnudaginn 23. júní fór ég með heimilis- fólkinu á Skipalæk í messu að Ási í Fellum. Tveir voru fermdir og þrjú börn skírð, þ.á m. Sigurður Grétarsson. Eftir messu hófst vegleg skírnarveisla á Skipalæk. Þar voru held ég nær 40 manns og ræður haldnar. Vikan sem fór í hönd var stórum skemmti- legri en fyrsta vikan, enda vorum við komnir upp úr jörðinni! Það var uppsláttur, járna- vinna, steypa o.fl. Einn af vinnufélögunum við Svínalæk var Eiríkur Einarsson, bóndi í Fjallsseli. Hann bauð mér heim til sín um helgina 29.-30. júní. Fjallsselsfólkið var mér mjög gestrisið og á sunnudeginum fór ég með allri ijölskyldunni nema Einari gamla [Eiríkssyni] upp að Sandvatni á Fellaheiði. Við lukum við Svínalækjarbrú og fluttum svo út í Hróarstungu að Hallfreðarstaðalæk, sem tók skamman tíma að brúa. Föstudagur, 12. júlí. Sem ég nú hef skriftir er ég staddur í sama tjaldinu og áður, í sömu kojunni og á sama pallinum, en á nýjum stað, stað sem ég hef aldregi augum litið íyrr. I dag fluttum við frá Hallfreðarstaðalæk í Tungu að Stafdalsá, Seyðisijarðarmegin á Fjarðarheiði. Flutningurinn gekk vel að öðru leyti en því að ökumaðurinn sem ég var með [Sveinn Jóhannsson frá Ósi] lenti í smá árekstri. Hið góða við þessa flutninga til og frá er hve vel ég kynnist Austurlandi. Eg sé nýtt fólk og kynnist nýjum siðum, sé landslag sem ég hef ekki áður augum litið. Að loknu hverju verkefni er flutt á annan stað og nýtt verk innt af hendi. Þetta minnir á háttalag hirðingja sem flytjast stað frá stað og eru á eilífu reiki til að framfleyta sér og sínum. Helgarferð frá Stafdalsá Daginn eftir flutningana var lokið við að ganga frá tjaldstæðinu og undirbúa það að framkvæmdin gæti hafíst. Við hófum gröft fyrir nyrðri sökklinum og unnum fram að hádegi. Þá var hætt að vinna, síðan var borðað og eftir málsverðinn var lagt af stað frá tjöldunum. Sumir, réttara sagt flestir, fóra á hátíð upp í Hallormsstaðaskóg, en ég fór með Sigurði og þremur öðrum niður á Borgarijörð. Andrés Björnsson frá Snotrunesi var með Blá- jjallageiminn sinn [blárpeli með guðaveigum] og Jón Þorsteinsson frá Húsavík lumaði á einhverju líka. Andrés og Jón upphófu söng og buðu Sigurði með sér. Hann fékk Kristján Þorsteinsson frá Jökulsá til að aka fyrir sig til að geta tekið þátt í gleðskapnum. Sungum við óspart. Andrés var hrókur alls fagnaðar, söng og trallaði og gerði að gamni sínu. Vínið mýkir kverkarnar og lífgar upp sálina, er sann- kallaður gleðigjafi. Betra dæmi um vínlega mýkt en hjá Andrési fyrirfinnst varla. Við komum að Ketilsstöðum í Hjaltastaðaþinghá 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.