Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 43

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 43
Plíníus íslands Nokkur sýnishom úr ritum Jóns lærða Úr ritinu „Ein stutt undirrétting um íslands aðskiljanlegar náttúrur“ Miðað er við texta í riti Halldórs Hermannssonar: Jón Guðmundsson and his Natural History oflceland. Islandica XV. Cornell Univ. Libr. 1924. Ritháttur er að mestu færður til nútímavenju, en orðmyndum haldið. Um músarindil og sendling Fuglakóngur, músarbróðir og rindill. Hann hefur þá fordild yfír aðra fugla, að hann verður ekki á jörðu drepinn, og skreppur eða hverfur strax undan höggi í jörð niður, utan á meðan hann er í loptinu á hann komi. Hann forðast krosstré í glugga, lifir í holum sem mýs. Fjölmóðurinn eður selningurinn. Sumir halda sitt hvöm, en eins stærð, lit og eðli hafa þeir; halda sig við ystu fjörur á vetur, en verpur við fremstu fjallajökla á sumarið. Hann er fugla meinlausastur, en óttast þó margt. Einnin það þegar ijörur eru, að sjórinn muni meiga so um síðir allur upp þorna, fyrir það lítið, sem hann hefur í soddan efasemi upp- vílað með nefkorni sínu. Kallast því ijölmóðarvíl það sem lítið er eður ekki uggandi. Eru því fullir og kátir um flæðamar. Þeir hafa góðan dún og lystugt kjöt flæðarveiddir... [Jón líkir sjálfum sér við sendling í ævikvæði sínu Fjölmóði.] Um bjartáíinn Hann er oss alkunnugur, en sá sem í vatni er eður lækjum, hann er miklu betri til lækninga en sá sem úr sjónum fæst. Hans roð með þeirri feiti, sem því fylgir, hafí bakverksmaður yfír um sig og sofí með því í eina 9 eður 11 daga. Probatum est. Feiti hans eður smolt heil- græddi konu fætur af fransóss sárum, er áður hafði óforgrædd verið, og allir vom spilltir undir hné upp. Það reynda eg einn tíma. Hann drukknar opt af nýju regnvatni, og lætur sig upp flæða úr lækjum eður tjörnum. Af honum má og svartan forgiftarorm gjöra. Við ölfýstum: Lát 5 álaböm drukkna í þess slags öli eður víni, sem þú vilt forða manni; tak þá úr, og gef honum það öl so hann viti ekki. Það er og nóglega reynt. Um vogmerina Vogmerin. Hún hefur forfagran lit, en fuglar, hundar eður dýr falla aldri á. Þar af er það máltæki til dæmis dreigið, að þeim eður þeim sé lánaður liturinn, en ekki annað, líka sem vogmerinni. Hún er þunn og flatvaxin so sem fjöl. Ein saga gömul hefur hér í landi til gamans, samt öðrum, sögð og lesin verið, af þeirri vænu Völu drotningu og Viðfínnu Völufegri, hvar af drotning fylltist öfundar og kom Viðfínnu í ósköp, stórar þrautir og lífsfár. Hún skyldi hafa átt eitt gullker með sannsagnar öndum þar inni, sem henni sögðu nær hún spurði. So stendur í sögunni: Sem hún gekk til kersins sagði hún: „Seig þú mér það kerið góða gulli bundið: Hvort er Viðfínna Völufegri lífs eður dauð?“ Kerið svaraði: „Lifír hún“. En þegar allar þrautir vom afstaðnar varð sú vonda Vala drotning fyrir maklegri hefnd, og þeim álögum, að hún stefndist norður í hinn djúpa sjó, og skyldi þar verða að soddan físki, en ker hennar að ígulkeri. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.