Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 45
Plíníus íslands nú í elli mér tekst ekki heldur að mynda, sem hér vaxa, fyrir minni handarriðu og á vetrar- tíma, en kemst ekki til að uppleita þau hér og hvar, og í fjarska á sumrum, en sýni viljann í því eg get. (Jón Guðmundsson and his Natural History oflceland. Islandica XV, bls. 27). Úr Tíðsfordríf Um lífsteininn Bezoar og hrafnana Það hagleiks-, heilsu-, og lukkuberið, sjálfur lífsteinninn, sem kallast Bezoar, í frankfort- ískum bókum. Um þá rauðu baun er nógliga þar sagt, sem verða skal innan í mæðitára kleprum við augu hjartarins. So er sagt hjá þeim gamalfróðu, að bóndi nokkur, vel vís og frómur, aumkaði sig yfír einn hungurmorða hrafnsunga, er af hafði étist, tók hann til sín og fóstraði harla vel í 3 ár. Þar epter hvarf krummi burt, so hann spurðist hvörgi upp né þekktist, því að bóndi hafði einkennt hann. Sögðu menn hann mundi aldrei aptur koma og ósannað væri það í fom- mæli, að hrafn kynni fugla best fóstur að launa. Eptir önnur 3 ár liðin kom krummi bónda aptur, með lífsteininn. Lagði þessa rauðu baun í lófa hans. Sannaðist þar með fornmælið. Bóndi spretti til undir vinstra armi sínum og lét hann þar inn, sem vera átti. Hann græðir sjálfur fyrir utan. So skyidi hann lifað hafa 3 mannsaldra, með því yfírbragði og góðri heilsu, sem þá hafði hann. Um síðir bar so til, að sú kona sem hann átti, fann þetta ber undir hans armi sofanda. Hún kroppaði þar til um losnaði, en hann vaknaði. Hann sagði nú mál komið að safnast til feðra sinna; gjörði sinn reikning og bjóst til. Þegar steinninn var af honum stóðust varla menn að sjá hann, því hann var sem dauðinn tilsýndar; var huslaður og dó síðan. So hafa þeir gömlu af honum skrifað, að í þessu litla hagleiksberinu væri fólgnar allar þær heilsubætur og dygðir, sem til em, og skapaðar hafa verið í öllum öðram náttúru- steinum, urtum, grösum, viðum, og öllu því sem þessi glóbus í sér hefur til lífs og heilsu. Þegar rökkurs býsnum, með ráni kirkjunnar, hennar silfurs og dýrgripa, rigndi yfír Skálholt, og bækur foreiddar, hafði ein borist í mína sveit. Á hana lærða eg ungur. Þar var sagt nokkuð um það fyrsta hagleiks berið, sem föðursins orð og andi útblés og auglýsti, með sköpun og aðgreiningu. Sérhverra hluta, hvað hans guðdómur hafði þar inni hulið, hvað einginn fullskoðað fær, meðan menn byggja heim þennan, ásamt þeirri aðgreiningu sköpunarinnar, hefði hann plantað ofarst og hæst aldinanna, ófölnandi jörð, lystigarðinn Paradís, so sem blómstur eru gjaman efst á viðum og grösum. Því hafa þeir gömlu þvílíka eður soddan samlíking gjört hér um, að líka sem sá staður Paradís hefur það besta, sem fínnast mátti í allri sköpun heimsins, og þar með ófölnandi, en ekki so sem mannlig planteran, þá hafi skaparinn látið heiminum fylgja þetta litla heilsuberið, so sem paradísiskrar náttúru, sem manninn lætur hvorki sýkjast né eldast, þó samt skuli sá um síðir sjálfur girnast að deyja. Áðurgreindur steinn, Diacodes, hefur þá eina náttúru með fleirum, að hvör sem hann ber, einkum sé hann í gylltum umbúningi, að hvör sem hann sér, fær til hans soddan kær- leika og ástarþokka, að hann frambýður honum þann góðvilja eður gjöf, sem hann þarf eður þiggja vill. Því kann sá ekki heldur, sem lyfstein hefur nokkra manna mótreist að fá. 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.