Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 54

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 54
Múlaþing Qölmennir í flokki hans. Aflaði hann á þennan hátt mörgum Borgfírðingum góðrar atvinnu og nutu hennar t.d. ungir menn, sem voru að koma undir sig fótunum og stofna heimili, skólapiltar og fleiri, en á þeim árum lá góð sumarvinna ekki ætíð á lausu. Sigurður hafði verkstæði sitt úti í Bakkagerðisþorpi fyrstu 2-3 ár sín á Borgarfirði en kom sér þá upp húsnæði fyrir vélamar heima á Sólbakka. Þetta var hús með torfveggjum með þaki úr timbri og jámi, lítinn spöl frá bænum á bakka Hrafnár. Síðar byggði hann verkstæðishús heima við bæinn og þar reisti hann önnur útihús af hagleik og smekkvísi. Hefur jafnan verið fallegt heim að horfa að Sólbakka. Frá húsakynnum þar á bæ stafar snyrtimennsku og þokka. Um miðjan 6. áratuginn byggði Sigurður 7,5 kw. rafstöð yst og neðst í Þrándarstaðafjalli og nýtti til hennar vatn úr svo nefndum Stóralæk. Nægði afl stöðvarinnar til að knýja vélar á verkstæðinu á Sólbakka svo og til heimilisnota. Ekki bar á öðru en að Sigurður Jónsson hefði ærnum störfum að sinna þegar eftir komuna til Borgarfjarðar. Hann tók að sér verkstjóm við að steypa utan um verslunarhúsið á Bakkaeyri, sá um byggingu nýs barnaskólahúss í Bakkagerðisþorpi svo og vatnsveitulögn í þorpið. Hér að auki vann hann á verkstæði sínu, smíðaði glugga, hurðir og sinnti viðgerðum hverskyns, tré og málmur lék í höndum hans á víxl. A þessum ámm sneri hann sér einnig að bátasmíði, og byggði alls 12 báta, 6 trillur og 6 skektur. Hér að auki rak hann bú heima á Sólbakka. Þannig leið tíminn í átta ár 1937-45, en þá verða þáttaskil í störfum Sigurðar Jónssonar. Sumarið 1945 var byggð steinsteypt brú á Fjarðará nokkurn spöl utan við Sólbakka. Þarna hafði verið trébrú áður, er var orðin ónýt. Y firsmiður var Jónas Þórarinsson frá Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð og hafði hann með sér flokk manna og fýrsta vörubíl, sem ekið var um borgfirska vegi. Einhverjir Borgfirðingar fengu þarna vinnu og þeirra á meðal var Sigurður á Sólbakka, sem tók að sér að vinna járnin í brúna og er því var lokið vann hann við tréverk uns lokið var að steypa hana. Að steypuvinnunni lokinni hurfu aðkomumennimir brott til annarra verkefna, en Sigurði var falið að sjá um að losa mótatimbrið frá brúnni. Þegar því verki var lokið var hann beðinn að vinna jámin í brúna á Selfljóti undan Hjaltastað, sem byggð var síðar þetta sama sumar. Tók hann það verk að sér og áður en þessari brúarsmíð lauk um haustið fór hann upp á Jökuldal og sá um að steypa festingar að tveim kláfferjum á Jöklu, hjá Brú og Teigarseli. Lauk hann því verki um haustið og var þá brúasmíð lokið það árið. Auðvitað hafði það ekki farið framhjá þeim er hér réðu málum, hvílíkur liðsauki var að Sigurði Jónssyni við brúargerðir. Það var því engin tilviljun að þetta haust, 1945, leitaði vegamálastjóm eftir því við hann að hann starfaði áfram að þessum verkum. Gaf hann kost á því en setti það skilyrði að hann hefði sjálfur verkstjómina á hendi og varð það að ráði. Hér hefur verið farið nokkmm orðum um aðdraganda þess að Sigurður gerist brúarsmiður en þó er upphafsins ógetið, því síðasta smíðavinna hans áður en hann fluttist frá Loðmundarfirði hafði verið að byggja brú á Stóru-Hrauná og er það jafnframt fyrsta brúin sem hann byggði á vegum vegamálastjómar. Þessi brú er 6 metrar milli steyptra stöpla og jámbitar undir burðar- dekki, bílfær. Það kostaði mikið þjark og miklar bréfaskriftir að fá að hafa jámbita í brúnni. Þeir vísu menn fyrir sunnan sögðu að nógur væri rekaviðurinn í Loðmundarfirði í bitana þá arna. Þá var Sigurður oddviti hreppsnefndar Loðmfirðinga og það var ekki fyrr en hann fór til Reykjavíkur og ræddi augliti til auglitis við vegamálastjóra að hann fékk sínu máli fram- gengt. Enn em sömu jámbitamir í brúnni á Hrauná og hvíla á stöplunum sem steyptir vora í upphafi, en brúardekkið hefur að sjálfsögðu þurft að endurnýja. 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.