Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 56

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 56
Múlaþing Brýrnar yfir Gilsá á Jökuldal. Nýrri brúin var byggð undir stjórn Sigurðar og var það hans stærsta og jafnframt síðasta brúarsmíði. Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson Sigurður lét síðan strengja tvo stálvíra, þumlung í þvermál, undir brúna og mátti þó ekki tæpara standa að spilin og blökkin næðu að lyfta brúarendanum í stæði sitt, því svo mjög tognaði á stálvírunum. Lengstan tíma tók smíði brúarinnar á Gilsá á Jökuldal, enda stærsta brúin, sem Sigurður byggði, eins og fyrr greinir og jafnframt hin síðasta. Þetta er glæsilegt mannvirki og ómaksins vert fyrir þá sem þama eiga leið um að stíga út úr bifreiðinni, ganga spöl upp með gilinu og jafnvel niður í það og virða fyrir sér þessa smíð. Hér gerðist minnisverð saga, er brúin var byggð. Er stöplar vom fullgerðir og verið var að draga stálbitagrindina yfir slitnaði dráttartaug rétt áður en grindin náði millistöpli. Var bilið þó ekki lengra en svo að hægt var að leggja planka af stöplinum yfir á grindina. Voru lagðir tveir plankar, hlið við hlið og eftir þeim skreið Sigurður yfir á næsta þverbita og festi taugina á nýjan leik. Til er mynd af honum á leið milli stöpuls og grindar á mjóum plönkum. Ég hygg að engan, sem sér þessa mynd, grani, að þama er 72ja ára gamall maður á ferð í 36 metra hæð yfir gljúfurbotninum. Þetta var glæsilegur endir á löngum og giftudrjúgum ferli. I verkum sínum sameinaði Sigurður kapp og forsjálni, enda slapp hann með alla sína menn heila frá brúarsmíðum utan hvað einn maður laskaðist eitt sinn lítillega á fæti, en var kominn heill á ný til vinnu eftir fáa daga; og í spjalli okkar lét hann ekki hjá líða að taka fram, að hann hafi jafnan verið heppinn með menn. En er það ekki einmitt einkenni góðs verkstjóra „að vera heppinn með menn“? Að ná því besta fram hjá hverjum og einum starfsmanna sinna? Öll þessi Ijarvistarsunuir Sigurðar hvíldi búreksturinn heima á Sólbakka á herðum konu hans, Nönnu Þorsteinsdóttur og Jóns sonar þeirra og fórst þeim hann vel úr hendi. Síðustu vetuma áður en Sigurður Jónsson hætti brúargerð tók hann að smíða listmuni. Hann renndi vasa og krúsir, gerði líkön af gömlum áhöldum, svo sem strokkum, skjólum, 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.