Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Side 59
Halldór Halldórsson Islenski Bing & Gröndahl plattinn frá Seyðisfirði Á árunum 1928-30 voru gefnir út íslenskir plattar hjá B&G, var einn af þeim frá Seyðisfirði og hér segir af honum Fyrir um aldarijórðung var ég í heimsókn hjá aldraðri föðursystur minni, Ingileif Gísladóttur (1902-1989), en hún var ekkja eftir Kolbein Sigurðsson (1892-1973) togaraskipstjóra hjá Kveldúlfi. Mér varð star- sýnt á tvo jólaplatta sem héngu upp á vegg hjá henni en annar var af Dómkirkjunni í Reykja- vík séð frá Austurvelli en hinn sýndi níu (einn og átta) jólasveina koma niður fjallshlíð. Það riljaðist upp fyrir mér að ég hafði séð plattana um 15 árum íyrr í búðarglugga í Austurstræti í Reykjavík. Þegar frænka mín tók eftir því hvað mér varð starsýnt á plattana spurði hún mig af hverju ég væri að horfa svona á þá. Ég sagði henni að ég væri viss um að Dómkirkjan ætti ekki plattann af kirkjunni. „Ef þig langar að gefa Dómkirkjunni þessa platta þá mátt þú eiga þá“, voru viðbrögð frænku minnar. Ég lét ekki segja mér það tvisvar og það reyndist rétt hjá mér að Dómkirkjan átti ekki þessa platta. Ég bað þá hjá Dómkirkjunni um að líta svo á að frænka mín hefði gefið kirkjunni plattana. Plattarnir eru ekkert annað en íslensk útgáfa af hinum heimsfrægu dönsku jóla- plöttum Bing & Gröndahl. Neðst á þeim stendur JÓLAKVELD upp á íslensku og síðan ártölin 1928, 1929 og 1930. En platt- amir á veggnum hjá frænku minni vom bara tveir og var Dómkirkjuplattinn með ártalið 1928 en jólasveinaplattinn 1930. Þegar ég spurði frænku mína um 1929 plattann sagði hún að svalarhurðin hefði einu sinn fokið upp og brotið hann í þúsund mola. Hefði hann verið af e.s. Gullfossi á ytri höfninni með Esjuna í baksýn. Ég fór nú að athuga með að reyna að fá þennan platta og talaði við forngripasala en þeir höfðu hann ekki og könnuðust lítið við hann. Mér datt þá í hug að tala við þá hjá Eimskipafélaginu og þeir áttu hann. Fékk ég að taka mynd af honum og setti auglýsingu í Mbl. og var heppinn því ein kona hringdi og seldi mér plattann sem ég kom til Dómkirkjunnar. Þeir eru nú allir þrír til sýnis í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar á horni Lækjargötu og Vonarstrætis. Þegar Dómkirkjan eignaðist plattana var séra Þórir Stephensen enn prestur við kirkjuna og hafði verið það frá 1973. Hann 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.