Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 67
Útlagi borgaralegs þjóðfélags
einn þessara manna, sem harðna við hverja
raun. Ég ætti að vita, hvað hann gerði, eftir
að hann kom af Hrauninu, en ég kem því bara
ekki fyrir mig núna.“ - sagði Stefán.1
Arnþór V. Jensen.
Á Eskiflrði
Hallgrímur fór fyrir
sunnan land til Aust-
fjarða. Á Eskifírði hafði
hann viðdvöl hjá mág-
konu sinni, Guðnýju
Önnu Pétursdóttur, hún
var systir Oddnýjar, eigin-
konu Hallgríms. Eigin-
maður Guðnýjar Önnu
var Amþór Vilhelmsson
Jensen, framkvæmda-
stjóri Pöntunarfélags Eskfirðinga (PE). Sonur
Amþórs og Guðnýjar, Gauti, man vel eftir
kvöldverði hjá foreldrum sínum á Eskifírði
haustið 1942. Þar var Hallgrímur gestur, og
Gauti sat við hliðina á honum við matborðið.
Gauti var á tíunda ári,
fæddur 1933. Pólitík var
ekki rædd, heldur var
talað um ættir og liðna
tima. Gauta varð þetta
allt minnisstætt, því
nokkrum dögum seinna
var þessi kvöldgestur
horfinn í hafíð.2
Gauti Arnþórsson, 11 ára.
Framnes á Eskifirði. Þar var verzlun PE til húsa.
%AsAoilskaL A. (JLiiliLr-lafulL
SiaUR PðS S Ó6WLlktHf-MJK.USIHS
Ecnr.ingárBnr í haust tfjsuo. a:liu»
rreiisUaga á raráisr koaiö, hre
ttolcrjiia MdSln ÍJrtWr *ér us..
Sðtaflokicinn, og að h’ir. ar
að aáaisiiKElxir. oinn
P-iSít þvi, acæ nd hefúr gasru
nlns, 0? Btlað það hltttTerk ab
’vert nálfiBgD a-intfíraicrox oiþýSu,.
r ao „_____________ „
þcaa wagBM,Kttr a-5 ráfia :>sð' er -frWi raiiflaleuot. að ciii
<Ur tóBtaðáMiM aaadffiaálus og jakúu vara gelíi át neiit blaS '£■ ■
i'ffittlati om tariuslBira tuk«- ttuatiij-laaái, in þ-rí ve-rðar rVH
r.sít&í, að áðataðBB til þeae 'ef "
sa.n «j-f íðBi-l jbí *n Eokkru síjsbí
fyrr, þ&r eea «n#la prejsíenifrja- er
1 £ tiééfé'iaglatt.
„Jí er ekki aaat ráasias vogaa
5 fkísa ýterlega £r£ kaflr.lags-
esei t’fittuu, Bnða hnfa senn heyrt
[Í't5i>i.tð=ine akal hér biirt tsíle,
ferfsfnir brayunrarnnr & tjtgi
Iflekraans frs þrí 193?,
'mwn. tlSi - *!|U«
Sí8?®?*51 1455á l6°55 15870
..páslallst. 495'? 9423 110Í9
S3341fat.n24132 229?« 23001
aír.Bi aisjijit a-3 geta rylgio
laasdon. ag aaaara fJr.krísbrota.
fafiaB aynlr hrórmir. >eéð«tj5rii-
ffirflakStsnaíf, íittkisa Alþ.Sl,, en
geyollagft fylgiaaiiknirÆU oé«íal-
2í®4.rSaa yfi.r Alþ.fl. feafaj
jrerið kvaS l.aa uss og kíðooaittr
jertt að fUllnBgje. hcKttæ, Sá ðés-
ittx cr réttlátur og jpjis verðs full*
a®gt ttl bicfi ítráöta. Sbkir Alþ.
*l., «rtt oiklsf, þv£ karas hsfur
sTTigðist alþ|ðuaai og .garat £<5ta-
stt23ka ottðv%14eiEus.
ifða Attatfjarða iefur n& í
ia elisn koalð á 'ping tjaaai ír
,...d eigin hápí. uKg-jas oc gLaoli«
lagpt aaicjd.,gea treysta cl tll aS
vcré' ótttih málsvari TÍERiatétt-
8«fia. á lelatíil en £ AttgtarlBBÍÍ
Bér-«t6ð£lega.
SIS *ttir verðttr okkí h»gt að
gS!f,g-a fraahjá 5áal*llBt*fl*k3tnua
cínéh-f faiagftfltll.- Sd er ksr.n orö-
0e® tfflka vftröur tll-
■ • .f*1,- - *a ftffittr. or ean *iaa aé«<
v- 0 "Jtkttf. Al,Þi-5aIálftnfl8 vsriur
sð fiíla floklí kIcji þar til JiaaB
kafar néírihluta þjdðftrinnftr a-3
oaki eér og gefor tekiá foryftfíií-
Btt í slnsr heÉdiiT, >4 ratirittr upp
flli aðglRÍignacB & Iaittaðl,
ná til t fJárfluttgmiB.
’íi’fl veröiiŒ þri að lá'tffi okkttf .
Íja fjölrituji, þí bdr» aé niklu
ðinlagrí «b prent.
AuatfirSiagar þurftt afl bisiflttBt
sftBtöira* us kaap £ preötBŒÍðíu,
því án slíks SBftcningariaðíi* »á
ijé?ðttng>sirifU3 »kkl v*ra,- _ -’
við 7í®a sfl ieBftns.u*Tiir Jninr4
að uffltR fe**a viSlaitai oWsar, Pá
frAgaagarina gstl slffrsl arðio
iwur og í pr*rjt.8SÍð3«,
tll þaas sð fclftðlð gati rpðtff
fe.latT«rlEi flíau vttxiS, þurfa ve-i-
UEnarar þessf verkaft«afi, hwnfl-ur,
8jáa*nn «,«. frv. «5 eer4a. þrí
greiruir <mx. h-iig3arnfiii eín.' Ia3 .
örj þrl tilatul okkfflr. að 'blttfllnu
aáu *onfl»T elíkar grcirnr, ea S“4«s
aiwa vegna negft þer ekki »«rft l^á?
^^dtkoEcs hlaflaijia Terður eoftoileg!
ft'cki ragluleg, en Ji<? sá gara rttð .
fyrlr sfl þsð knad cici Bjalflnftr ■
o® tvittvftr í oAKaði I Tetur. I
Afl avo B*ltu hefttr Aus tttrl.ttnfl l
göfegtt eíca obh nálRBjtn eUfltfirzfe-
rar al-þýfltt, _____-
tfrsEfniiiíS.
KÓuífÍVúoCeL ~
SáBÍttliota.f4isgain.8 vftrðnr i kr-
old - 7,t>St. á 2:5 áre ftfiWlS
SovétlýðvBíflftnna - ."vrðuj- x>ar •.
®ftí-gt tll skeaastttrár, eu aee*t
SUrt fdik-fÍBQ afl heyris fráaSgC.. , .
Eailgr. HttÍlcríásBOBBk Irá þá.tÁtéa1-
ku eiaal í Bpáuarstyr j'jldisuiG
Bvo ttnrgir fcafa iilkyant 1-átt-
tðlpa eíaa, að ejtilleBa y^rð'.p-'
Á Norðfirði
Á þessari Austljarðaferð var Hallgrímur
kominn til Norðfjarðar í fyrstu viku nóvem-
bers, þegar útgáfa blaðsins Austurland hófst
þar, málgagns sósíalista á Austurlandi.
Ritstjóri var Bjarni Þórðarson, vélstjóri, á
Norðfirði. Fyrsta tölublaðið var dagsett 7.
nóvember. Það var stenslað líkt og Árblik, blað
Sósíalistafélags Neskaupstaðar, sem komið
hafði út síðan 1938 og
hélt áfram að koma
út eftir þetta. Bjarni
Þórðarson sá einnig um
það. Austurlandi var
ætlað að dreifast um allt
Austurland. Hallgrímur
á tvær greinar í þessu
fyrsta tölublaði. Önnur
er um styrjöldina á Bjarni Þórðarson.
65