Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 75

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Blaðsíða 75
Útlagi borgaralegs þjóðfélags Séðyflr Skála á Langanesi 1943. Hertrukkar á leið frá Camp Greely niður til Skálaþorpsins við ströndina. Ljósmynd birt með leyfi Friðþórs Eydal. og 4 vindstiga stinningsgola að suðvestan; kl. 9 um morguninn 15. nóv. var 1,2 °C frostþar og 6 vindstig að norðvestan.15 Bátsins er ekki getið í lögregludagbók Seyðisljarðar haustið 1942.16 Bók sýslu- mannsembættisins á Seyðisfirði (Sjó- og verzlunardómsbók) hefur ekki borizt Þjóð- skjalasafni, og hún fmnst ekki á Seyðisfírði. Ekkert er að finna um þetta mál í Sjó- og verzlunardómsbók bæjarfógetaembættisins á Akureyri fyrir árin 1942 og 1943, og engar upplýsingar hafa fundizt um sjóréttarhöld (sjópróf) þar eða á Seyðisfirði vegna þessa skipstapa. í Dómsbók sýslumannsins á Húsavík hefur ekkert verið fært inn þessu málefni viðvíkjandi né er nokkuð að fínna í bréfasafni þessa sýslumannsembættis, en þar ætti helzt að vera að vænta bréfaskrifta, þar eð brak úr bátnum rak á land í Norður-Þingeyjarsýslu (í Sköruvík, sjá síðar).17 Camp Greely Haustið 1942 reistu Bandaríkjamenn ratsjár- stöð á Skálum á Langanesi (Camp Greely). Byggingarsveit frá hernum hafði starfað þar síðan í október. Þann 13. nóvember héldu þeir fyrstu úr byggingarsveitinni á brott. Sveitin hafði þá reist 24 skála (bragga) og 12 metra hátt ratsjármastur á Skálum. Þeir höfðu einnig lagt veg og vatnsleiðslu í herbúðimar. Alls mun 600 tonnum af efni og búnaði hafa verið landað á Skálum þetta haust. Ætlunin var, að þeir, sem eftir vom af bygg- ingarsveitinni, skyldu fara með Sæborgu, sem fór frá Seyðisfírði 14. nóvember. En báturinn kom aldrei til Skála.18 Blöðin segja frá Um 10 dagar liðu, frá því að Sæborg fór frá Seyðisfírði og þar til blöð í Reykjavík fóru að geta þess, að hennar væri saknað. Vísir segir mánudaginn 23. nóvember, að nú sé farið að óttast um línuveiðarann Sæborgu, sem fór frá Seyðisfírði laugardaginn 14. nóvember. Slysavarnafélagið hafí auglýst eftir bátnum daginn áður (22. nóv.), en ekkert hafí frétzt.19 Sama segir Morgunblaðið daginn eftir, 24. nóv.20 Þann 27. nóvember sögðu Morgim- blaðið, Alþýðublaðið, Þjóðviljinn og lslend- ingur á Akureyri, að báturinn væri talinn af.21 Vísir og Dagur á Akureyri höfðu sagt frá því daginn áður.221 Degi stendur, að um 10 klst. ferð sé frá Seyðisfirði til Skála á Langanesi 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.