Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 76

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 76
Múlaþing A norðanverðu Langanesi. Ljósmynd: Axel Sölvason. (vegalengdin á vanalegri siglingaleið um 85 sjómílur; uppl. Sjómælingar Islands). Sam- kvænt því hefði Sæborg átt að vera komin til Skála að kvöldi þess sama dags og lagt var af stað frá Seyðisfirði (14. nóv.), og þegar enn var ekki teljandi að veðri. I blaðinu er einnig sagt, að flugvélar hafi leitað að bátnum síðustu dagana (fyrir 26. nóv.), en án árangurs. Veður eða tundurdufl er talið líklegast, að hafi grandað bátnum, segir blaðið. Reyndar er sagt, að ofviðri hafi geisað þennan dag, en skv. uppl. Veðurstofu Islands kemur það ekki heim við veðurupplýsingar frá Dalatanga eða Skálum.15 Báturinn er sagður hafa verið í flutningum fyrir setuliðið. Þann 4. desember 1942 kom meiriháttar frétt um málið, þegar blaðið Islendingur á Akureyri tilkynnti, að rekið hefði úr Sæborgu bjarghringur og stykki úr bátnum, og hefði þetta komið á land í Sköruvík (Skoruvík) á Langanesi. Blaðið bætti við, að kunnugir teldu, að brakið benti frekast til þess, að skipið hefði farizt á dufli.23 Svipuð frétt er í Verka- manninum þann 5. desember.23 Sköruvík er norðanntegin á Langanesi, og bendir það til þess, að báturinn hafí verið kominn fyrir Langanesfont, þegar hann fórst. Hann hafí þá hætt við að koma við á Skálum. Ekki eru til veðurathuganir frá Sköruvík frá þessum tíma, þær hófust fyrst árið 1944. Athyglisvert er, að fréttin um þennan reka er aðeins örfáar línur í þessum blöðum, og ekki er að sjá, að fréttinni hafi verið fylgt eftir næstu daga eða síðar. Ekki er getið, hver fann bjarghringinn eða stykkið úr bátnum, og hvað við þennan reka var gert. Var honum komið til réttra yfir- valda til rannsóknar svo skera mætti úr, að enginn vafí væri á, að þetta væri úr bátnum? Var þetta lagt fyrir sjópróf, voru sjópróf haldin og hvar? Öllu þessu er látið ósvarað. Engar frekari fréttir fínnast í blöðunum. í Sköruvík bjó þá Bjöm Kristjánsson. Sjómannablaðið Víkingur fjallaði um slysið í janúarhefti sínu 1943 og skýrði svo frá, að af öllum, sem til þekktu, væri talið sennilegt, að skipið hefði farizt á tundurdufli, og var því bætt við, að mjög mikið hefði verið um tundurduflarek um þessar slóðir. Sannar- lega rak dufl á suðurströnd Langaness, og ollu þau íbúum á Skálum skaða, hús skemmdust, þótt ekki yrðu slys á fólki.24 I 2. tbl. Austurlands í Neskaupstað, dagsettu 24. nóvember 1942, og ætla má, að Bjami Þórðarson, ritstjóri blaðsins, hafí skrifað, er heilsíðugrein um samgöngur fyrir Austurlandi. Þær hafi orðið strjálar, eftir að stríðið hófst, Lagarfoss og Nova séu ekki lengur í förum, einungis Esjan komi mánaðar- lega. Reynt hafí verið að bæta úr þessu með því að láta bát ganga á milli fjarðanna. En hann hefði verið ein elzta fleytan í fíotanum og oft verið notaður til tundurduflaveiða; hann hafi líka reynzt lélegur til fólksflutninga. Ekki er minnzt á mb. Sæborgu með nafni í Austurlandi né um hvarf hennar og þá, sem þar fórust.25 Hvað gerðist? Ymsar kenningar hafa orðið til um afdrif mb. Sæborgar. Grandaði veðrið bátnum, fór hann fyrir Langanes og í Langanesröst í vonzkuveðri? Fékk hann á sig brotsjó/hnút eða varð hann fyrir tundurdufli á reki? Eins og 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.