Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 81
Útlagi borgaralegs þjóðfélags
GB/15-16, NC/1-3) og Bæjarfógeta- og sýslu-
mannsembættisins Akureyri (A/18, B/175—176
og 181, C/23-25 og 28) hafa einungis fundizt
bréf viðvíkjandi tryggingum sjómannanna, sem
fórust með Sæborgu.
18. Friðþór Eydal. Fremsta víglína. Atök og
hemaðarumsvif á Austurlandi í heimsstyrjöld-
inni síðari. Rvk. 1999, bls. 170-174 (Skálar á
Langanesi - Camp Greely).
19. Báts saknað. Vísir, 23. nóv. 1942, 32. árg., 246.
tbl., bls. 1.
20. Línuveiðara saknað. Morgunblaðið, 24. nóv.
1942, 29. árg.,254. tbl.,bls. 3.
21. Línuveiðarinn „Sæborg“ talinn af. Morgun-
blaðið, 27. nóv. 1942,29. árg., 257. tbl., bls. 3;
— Línuveiðarinn „Sæborg“ er nú alveg talinn
af. Alþýðublaðið, 27. nóv. 1942, 23. árg., 274.
tbl., bls. 2; — Línuveiðarinn Sæborg hefúr farizt.
Þjóðviljinn, 27. nóv. 1942, 7. árg., 180. tbl., bls.
1; — „Sæborg“ hefur farizt. Islendingur, 27.
nóv., 1942, 28. árg., 56. tbl., bls. 2.
22. Lv. Sæborg talinn af. Vísir, 26. nóv. 1942, 32.
árg., 249. tbl., bls. 1; — Línuveiðarinn „Sæborg“
frá Hrísey hefir farizt með allri áhöfn. Dagur,
25. árg., 62. tbl., bls. 1 og 3.
23. Tekið að reka úr l.v. Sæborg. Islendingur, 4.
desember 1942, 28. árg., 57. tbl., bls. 1. —
Fórst Sæborg á tundurdufli? Verkamaðurinn,
5. desember 1942, 25. árg., 53. tbl., bls. 2. Hér
er getið sömu fréttar um bjarghring og brak úr
bátnum og birzt hafði í Islendingi daginn áður.
24. Linuveiðarinn Sæborg ferst. Sjómannablaðið
Víkingur, 1943, 5. árg., 1. tbl., bls. 5-6.
25. Samgöngumar við Austuúand. Austurland. Mál-
gagn sósíalista á Austurlandi, 24. nóvember
1942, l.árg., 2. tbl., bls. 3, 1942.
26. Viðtal við Gunnar Guðmundsson frá Skálum á
Langanesi, 27. jan., 2. feb. 2010 (nú búsettur á
Þórshöfn). Gunnar segir, að algengt hafi verið, að
dufl ræki á land í nágrenni Skála á stríðsárunum
og fyrst eftir stríð. Þau spmngu í íjömnni og stór-
skemmdu hús, hús lögðust jafnvel saman. Miklu
sjaldgæfara var, að dufl ræki norðan megin á
Langanesinu, þó vissi hann til þess.
27. Friðrik G. Olgeirsson. Langnesingasaga. II.
Saga byggðar á Langanesi frá 1918 til 2000.
Bd. II. Rvk. 2000, bls. 26-52, 327-334.
28. Viðtal við Óla Hermannsson, lögfræðing, 1997.
Ólafúr K. Magnússon, ljósmyndari, hélt fram
svipuðum skoðunum um hvarf bátsins, uppl.
Asgeir Guðmundsson, sagnfræðingur, viðtal,
22. des. 2010.
29. Friðþór Eydal. Fremsta víglína. Atök og hern-
aðarumsvif á Austurlandi í heimsstyrjöldinni
síðari. Rvk. 1999, bls. 199.
30. Vélbátnum Vigni frá Vattamesi var grandað með
tundurdufli. Arbók Slysavarnafélags Islands
1942-1943. Rvk. 1944, bls. 19. — Innlendar
fréttir. Sjómannablaðið Víkingm; 4. árg., 11.-12.
hefti, bls. 30. — Eyjólfur Hannesson. Tundur-
duflið á Sauðabana. Múlaþing, 5. hefti, 1970,
bls. 130-138.
31. Gunnar M. Magnúss. Virkið í norðri; 3ja útg.
Helgi Hauksson. I. bd., Rvk. 1984, bls. 177.
— Hjálmar Vilhjálmsson. Seyðfirskir hernáms-
þættir. Rvk. 1977, bls. 94.
32. Viðtöl við Ólaf Þ. Guðjónsson, fyrrv. flugum-
ferðarstjóra, 22. júlí 2006 og 30. janúar 2010.
33. [Guðmundur Jörundsson]. Jóhann Friðriksson,
skipstjóri. Minningarorð. Morgunblaðið, 29.
árg., 287. tbl., bls. 7. 1942. —Viðtal við Mar-
gréti Agústu Jóhannsdóttur, 26. janúar 2010.
34. Hallgrímur Hallgrímsson, fæddur 10.11.1910
— fórst með Sæborg fyrir Austurlandi um
miðjan nóv. 1942. Þjóðviljinn, fimmtudagur,
10. desember 1942, 7. árg., 191. tbl., bls. 3-4
(minningargreinar Brynjólfs Bjamasonar, Egg-
erts Þorbjarnarsonar og Einar Olgeirssonar). —
Grein Einars er endurprentuð í Verkamanninum,
19. desember 1942, 25. árg., 55. tbl., bls. 2.
35. Eggert Þorbjarnarson. Hallgrímur Hallgríms-
son. Fæddur 1910 - Dáinn í nóvember 1942.
Landneminn, 4. árg., 6. tbl., bls. 5, 1942.
79