Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Page 89
Seley við Reyðarfjörð Seley horft í SSV. Skrúður og annes á Suðurfjörðum. Ljósm. Mats Wibe Lund. Ijóshæð hans 27 m yfír sjó og sjónarlengd 8 sjómílur. Hönnuður vitans var Axel Sveins- son verkfræðingur. I honum er radarsvari og tenging við sjálfvirka veðurathugunarstöð í mastri á Stórás litlu austar. Agætt útsýni fæst úr vitanum yfír eyjuna og innan við inngang- inn hafa ýmsir sem komið hafa í vitann skráð nöfn sín. Fyrstu hugmyndir um Seleyjarvita komu fram í blaðinu Austra á Seyðisfírði 1893. Danska vitamálastofnunin gerði um aldamótin 1900 tilögu um steinsteyptan ljós- og hljóðvita í Seley, en ekkert varð úr fram- kvæmdum. Aform um að reisa vita í Seley eru nefnd í frumvarpi til laga um vitabyggingar sem sjávarútvegsneftid Alþingis lagði fram 1917 að frumkvæði Thorvalds Krabbe. Var Seleyjarviti þar í hópi 21 „stærri vita“ sem gerð var tillaga um auk 28 „smærri vita“, en jafnframt er þar lagt til að sett verði upp þokulúðursstöð í eynni.4 Þetta metnaðarfulla frumvarp náði ekki fram að ganga. I mars 1956 lagði ráðgefandi vitanefnd skv. lögum nr. 43/1933 til byggingu vita á Krossanesi en þá brugðust við 36 formenn á bátum eystra og hvöttu til að vitinn yrði byggður í Seley og var við því orðið. Byggingarefni var allt flutt frá Eskifírði út í Seley með vitaskipinu Hermóði og það dregið með spili í sleðum á sliskju upp að vitastæðinu. Var vitinn steyptur upp á 1 /i mánuði sumarið 1956.5 Jarðfræði Seleyjar Engar sértækar rannsóknir hafa farið firam á jarðfræði Seleyjar svo vitað sé en þó ber tveimur heimildum saman um að berg í eynni sé basískt innskot úr grófkomóttu díabasi, hliðstætt því sem er t.d. að fínna í Hólma- borgum milli Eskitjarðar og Reyðarljarðar. Þannig sé í eynni ekki um að ræða eiginleg hraunlög heldur berg sem troðist hefur inn á milli jarðlaga sem fyrir vom, líklega langt undir þáverandi yfírborði. Leó Kristjánsson jarðfræðingur sem hefur bjargað ýmsum gögnum breska jarðfræðingsins George P. L. Walkers firá glötun, þar á meðal bréfa- skriftum hans við íslenska starfsbræður og afrit af vinnukortum, sendi mér sýnishorn sem snerta Seley. Af þeim má ráða að Walker 4 Tímaritið Ægir, 10. árg. 1917, 8. tbl. s. 119-121. Guðmundur Bemódusson, Guðmundur L. Hafsteinsson og Kristján Sveinsson. Vitar á íslandi, s. 110. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.