Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 125
Flugslysið á Valahjalla líkin til sjávar. Þaðan voru líkin flutt á hinum brezka varðbáti til Reyðarijarðar og jarðsungin þar í nótt með hemaðarlegri viðhöfn. Lík þau, sem þarna fundust voru eins og áður er sagt 3 að tölu. Er mér tjáð að Bretar hafi fundið á þeim jámkrossa og skjöl er sýnt hafi, að flugvélin kom frá Noregi. Tryggvi Eiríksson fann peningaveski laust skammt ffá líknu er niðri á hjallanum lá. í því voru norskir peningaseðlar. Veski þetta ásamt peningaseðlum tóku Bretar í sínar vörzlur. Einnig hafa þeir látið greipar sópa um alla smáhluti, er þeim hefir þótt einhvers virði að ná í. Ég tel engan efa leika á því, að flugvél sú, er hér hefír farizt, hefur verið þýzk. I fyrsta lagi munu skjöl þau er á eða hjá líkunum fundust bera vitni um það að menn þessir hafí verið þýzkir en skjöl þessi hefi ég ekki séð sjálfur. A stéli flugvélarinnar er haka- kross. A lendingarhjóli hennar stendur orðið Continental og orðið Deutches Fabrikat og á ensku og frönsku orð sömu merkingar. Stálhjálmur er á hjallanum liggur er með hakakrossi og ýmislegt fleira ber að sama brunni, t.d. fannst í járnkassa ásamt ýmsum gúmmíviðgerðaráhöldum ósködduð lítil þrístrend flaska óátekin með smelltum tappa. A merkimiða flöskunnar stóðu orðin Wein- brand og ýmislegt fleira á þýsku. Flösku þessa tóku Bretar í sínar vörzlur og er ég hafði skýrt fyrir þeim (með því að enginn hinna brezku manna er í förinni voru skildu þýzku) hvað í flöskunni væri, opnuðu þeir flöskuna og dreyptu á víninu. Til þess að sagan sé sögð eins og hún gekk er rétt að geta þess, að ég dreypti einnig lítillega á víni þessu og fannst mér það líkast mjög lélegu konjaki. í morgun kom á minn fund fréttaritari útvarpsins séra Stefán Bjömsson og spurði tíðinda af atburði þessum. Tjáði ég honum hið ljósasta það er ég vissi. Er ég sat að snæðingi um hádegis- bilið í dag kvaddi dyra hjá mér brezkur hermaður sem mun vera í svonefndu „Civil Service“ og krafði mig sagna um það, hvort ég hefði leyft birtingu fregna af flugslysi þessu. Tjáði hann mér að mér hefði á borið að leita leyfls brezkra yfírvalda á Reyðarfirði til að láta birta nokkrar fréttir um flugslysið. Krafðist hann þess að ég stanzaði birtingu fregna af flugslysinu. Ég tjáði manni þessum, að mér væri eigi kunnugt um nein íslenzk lagafyrirmæli, er veittu mér rétt til að stanza birtingu slíkra frétta. í fréttaskeytinu til útvarpsins stæði eigi annað en það, sem flestir, er komið hefðu á slysstaðinn og nú væru orðnir æði margir, vissu. Ég væri embættismaður hins sjálfstæða íslenska ríkis og mér væru gersamlega óviðkomandi fyrirskipanir hemaðaryfir- valda á Reyðarfírði. Hins vegar væri ég reiðubúinn til alls friðsamlegs samkomulags við brezk hernaðaryfirvöld en við fyrirskipunum frá þeim um embættisstörf eða persónufrelsi mitt tæki ég ekki. Flvarf maður þessi á braut að þessu samtali loknu og hefí ég eigi af máli þessu frétt af Breta hálfu nú þegar dagur er að kvöldi kominn. Ég vil að lokum geta þess, að það hefir alloft komið upp ýmiskonar skoðanamunur milli mín og hins brezka setuliðs en vegna prúðrar framkomu flestra brezkra yfírmanna hafa engir alvarlegir árekstrar orðið hér í sýslunni, sem eigi hafa jafnazt. Lúðvík Ingvarsson sign Lúðvík Jón Ingvarsson (1912- 2011). Refsidómari á Islandi á þjóðveldistimanum,fœddur á Nesi í Norðfirði. Foreldrar Ingvar Pálmason utvegsbóndi þar og síðar alþingismaður og Margreát Finnsdóttir. Sýslumaður Suður- Múlasýslu 1939-1960, undan- tekningin eru árin 1943-1946 er hann fékk leyfi frá störfum. 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.