Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 131

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Qupperneq 131
Flugslysið á Valahjalla „Sprengja úr þýzkri hervél látin liggja í reiðuleysi“ Þetta er íyrirsögn á blaðsíðu þrjú í Morgun- blaðinu, sunnudaginn 19. október 1975. Þar er ijallað um atburðinn þegar Heinkel HE111 með einkennisstafma F8+GM fórst aðfaranótt uppstigningardag 1941. Ekki hefur enn verið upplýst hvort ein eða tvær sprengjur voru um borð í vélinni þegar hún fórst. Mikil sprenging varð við slysið, en þess má geta að talsvert magn flugvélabensíns var um borð, sem skýrt getur þann mikla bjarma sem sjónarvottar urðu vitni að: „Sunnudaginn 21. septernber sl. fóru þeir Geir Hólm og Hreggviður Guð- geirs frá Eskifirði til að skoða spreng- juna. Hregg\’iður tjáði Morgunblaðinu, að hann furðaði sig áþessu kæruleysi að láta sprengjuna liggja þarna í 34 ár án þess að ganga úr skugga um það hvort sprengjan væri hœttulaus. Að sögn Hreggviðs mun sýslu- manni Suður-Múlasýslu hafa verið sagt frá sprengjunni, en afhans hálfu var ekkert aðhafst í málin. Ari síðar var Slysavarnafélagi lslands tilkynnt um sprengjuna, en þar varþví svarað til, að upplýsingarnar yrðu að koma frá öðrum aðilum, ogþá líklega sýslu- manni. Síðan leið enn og beið eða allt til þess að erindreki Almannavarna var á ferðinni eystra nú nýlega og þeim var sagt frá þessu máli. Mun hann hafa skýrt Landhelgisgæzlunni frá sprengjunni en ennþá hefur ekkert verið afhafst. Fóru þeirfélagarnir Geir og Hreggviður þvíferð sína að flakinu á Vörðuhjalla, ekki hvað sízt í þeim tilgangi að vekja athygli alls almenn- ings á sprengjunni. “ Hér að framan er talað um Vörðuhjalla, en ekki Valahjalla. Trúlega innsláttarvilla, sem skrifast á blaðamanninn. I sumum heimildum er talað um Völuhjalla, sem á að draga nafn sitt af Völu sem átti að hafa búið þar. „Þetta reyndist svo Tyrkjum, er þeir ætluðu að ræna; einnig þýzku flugvélinni, sem rak sig á kletta á Völuhjalla, skammt frá bústað völunnar og fórst þar með allri áhöfn.“ (A sjó og landi eftir Ásmund Helgason frá Bjargi bls. 229.) Ekki var brugðist snarlega við af hendi Landhelgisgæslunnar en hins vegar tókst að vekja athygli manna á sprengjunni því þann 29. september 1976 mátti lesa eftirfarandi í Vísi: „Var sprungin - þegar sprengjusér- fræðingur kom á staðinn. Sprengjusérfrœðingur lögreglunnar í Reykjavík, Rudólf Axelsson, varsendur austur á Eskifjörð í vikunni til að gera óvirka sprengju úr þýskri flugvél, sem fórstþarárið 1941 (leiðr. B. V.W.) með allri áhöfn. Þar sem flugvélin hrapaði ífjallið, er liðlega tveggja tíma gangurfrá innsta bænum í Eskifirði, Karls- skálum. Vitað var að flugvélin hefði farist þarna og að sprengjan, sem í henni var, vœri enn á staðnum. Sprengjusérfrœðingar breska hers- ins létu sprengjuna vera eftir að þeir höfðu kannað slysstaðinn á sínum tíma, enda var hún á slíkum stað að ótrúlegt þótti, að fólk væri þar á ferð. “ Rudólf Axelsson var eini lærði sprengju- sérfræðingur lögreglunnar hér. Hann lærði fagið í Danmörku árið 1968 og fékk þá m.a. sem verklegt verkefni að gera óvirkar þýskar sprengjur, sem Þjóðverjar höfðu skilið eftir við strendur Jótlands. Rudólf fór síðan á staðinn í fylgd leiðsögumanna og lögregluþjóns frá Eskifirði: 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.